11.2.2021 | 22:02
Samfylkingin í tætlum
Þetta minnir óneitanlega mikið á ástandið í flokknum þegar flokkurinn sprakk í tætlur á frægum fundi í þjóðleikhúskjallaranum.
Gríðarleg innanflokksátök virðast vera innan flokksins og nokkurð ljóst að hann kemur mjög skaðaður út úr þessi flokksvali þar sem skoðanir flokkksmanna voru hafðar að engu.
Þessi uppstillingarnefnd virðist algjölega hafa klúðrað málinu og mun það kosta flokkinn í næstu alþingskosningum.
Varaþingmaður segir sig úr Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist vera að "kratarnir" séu loksins að átta sig á því að undanfarin ár er búið að vera að vinna að því að HENDA þeim úr flokknum og mátti ekki seinna vera að þeir áttuðu sig á þessu, því Ágúst Ólafur var sá síðasti....
Jóhann Elíasson, 12.2.2021 kl. 12:34
Samfylkingin er langt frá því að vera Alþýðuflokkurinn. Útlokanir, femínisti, öfgar í umhverfis og náttúrvernarmálum einkenna Samfylkuna í dag sem er í dag bara tær sósíalistaflokkur.
Óðinn Þórisson, 12.2.2021 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.