13.2.2021 | 15:35
Samfylkingin kveður Alþýðuflokkinn
"Þungt hljóð er í ýmsum flokksmönnum vegna þessa, einkum þeim sem eiga rætur í Alþýðuflokknum. Eru þessar hrókeringar að miklu leyti raktar til Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar, sem sagður er vilja breyta ásýnd og áherslum flokksins í aðdraganda kosninga."
Það er að koma núna afgerandi í ljós að allri hugmyndafræði og stefnu sem Alþýðuflokkurinn stóð fyrir hefur verið skrifuð út úr Samfylkingunni.
Innanflokksátök hafa verið mikil innan Samfylkingarinnar og kannski að nú þegar er búið að hreinsa til þá munu þeim átökum ljúka.
Formaðurinn hefur sagt skýrt að hann vilji ekki vinna með borgalegum flokkum og vill mynda róttækka vinstri stjórn.
Háskattastefna Samfylkingarinnar býr aðeins til meiri fátækt.
Helga Vala og Kristrún efstar hjá Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kommúnistar vaða yfir kratana í Samfylkingunni, en þá, kratana, er nú helst að finna í Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn.
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.2.2021 kl. 23:25
Tómas Ibsen - held að þú sért bara með þetta.
Óðinn Þórisson, 14.2.2021 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.