" En hann sagðist einnig vilja gera athugasemd við það, hvernig framkomu þingmenn mættu þola þegar andlát yrði í náinni fjölskyldu þeirra. "
Nýlega missti hæstvirtur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir föður sinn. Ráðherra og fjölskylda hennar fékk ekki svigrúm til að syrgja látinn föður og afa. Ráðist var á embættisfærslur ráðherrans í fjölmiðlum og hér í þingsal þegar hún hefði átt að fá frið til að syrgja með fjölskyldu sinni, sagði Ásmundur.
" Hélt hann áfram og sagði það sama hafa gerst þegar Sigríður Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, missti móður sína."
Viðring alþings skiptir mjög miklu máli og verða allir þingmenn að sýna þjóðinni og alþingi æðstu stofnun íslenska lýðveldisins viðringu.
Rétt að hrósa heiðursmanninum Ásmundi Friðrikssyni fyrir að benda á þetta mikilvæga mál.
Finnst stundum eins og að sumir vinstri - menn telji annað siðferði gildi um sig en hægri menn.
Segir þjarmað að ráðherra á sorgarstundu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.