Hann segir ábyrgð formannsins mikla. Jón Þór Ólafsson hefur brugðist skyldum sínum sem nefndarformaður með dylgjum og rangfærslum um það sem fram hefur komið á fundum nefndarinnar.
Ríkisstjórnarflokkarnir hafa meirihluta í nefndinni, nefndin er óstarfhæf vegna formanns nefndarinnar og eins annars nefndarmanns Pírata og er því mikilvægt að bregðast strax við og setja formanninn af og endurreisa þannig traust og trúverðugleika nefndarinnar.
Deilt á pírata fyrir trúnaðarbrest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:46 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnarflokkarnir hafa meirihluta í nefndinni, nefndin er óstarfhæf vegna upphlaups þeirra yfir áherslu formanns nefndarinnar á að hún sinni eftirlitshlutverki sínu.
Sko, ég lagaði þetta fyrir þig.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.3.2021 kl. 14:36
Guðmundur - ef þú vilt verja trúnarðarbrest, o.s.frv eins og hér er bent á þá verður þú að eiga það við sjálfan þig.
Óðinn Þórisson, 5.3.2021 kl. 15:22
Það er enginn raunverulegur trúnaðarbrestur nema í hausnum á þeim þingmönnum sem halda því fram. Formaður nefndarinnar greindi ekki frá neinu sem var ekki þegar á allra vitorði.
Þar af leiðandi er ég ekki að verja neinn trúnaðarbrest eins og þú heldur fram Óðinn, enda myndi ekki taka því fyrir mig að reyna að verja eitthvað sem er ekki til.
Tölum bara um hlutina eins og þeir eru, frekar en hvernig einhverjum gæti hentað að hafa þá í einhverskonar hliðarveruleika.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.3.2021 kl. 15:46
Hafa þingmenn virkilega ekkert þarfara að gera en að standa í svona "tittlingaskít"? Er eitthvað óeðlilegt við það að ráðherra hringi í undirmann sinn?????????
Jóhann Elíasson, 5.3.2021 kl. 17:31
Guðmundur - fólk heldur oft fram ákveðnum skoðunum til að réttlæta allskonar sem hefur ekkert með hlutina að gera eins og þeir eru í raunvöruleikanum, til að réttæta kannski mest fyrir sjálfum sér eitthvað sem er ekki en til að bregnla umræðuna
Sannleikurinn getur bara vera einn, en vissulega geta verið tvær og eru yfirleitt tvær hliðar á öllum málum, oftast sannleikurinn og svo einhver veruleiki eða skoðun sem fólk hefur sem hefur ekkert með sannleikann að gera.
Óðinn Þórisson, 5.3.2021 kl. 18:58
Jóhann - held að enginn geri ath.semd við símtal heilbrigðisréðherra við forstjóra LSH, EN þetta er held ég bara allt einhver pólitisk hefit og hatur sem Píratar hafa reyndar aldrei falið gagn Sjálfstæðisflokknum og nota svona smámál til að reyna að koma pólitísku höggi á flokkinn, lágkúrulegt en eins og Píratar bara eru. Finnst þeir að vera nálgast sósíalsima ansi hratt.
Óðinn Þórisson, 5.3.2021 kl. 19:01
Auðvitað er þetta ekkert annað en heift og hatur sem ræður þarna för.....
Jóhann Elíasson, 5.3.2021 kl. 21:19
Jóhann - ef það á að hrósa Pírötum fyrir eitthvað þá hafa þeir verið mjög heiðalegir í þessari afstöðu til Sjálfstæðisflokksins og hafa sagt skýrt að þeir útiloka allt samstarf við flokkinn.
Samfylkingi var reyndar á undan Pírötum að fara þessa útilokunarleið gagnvart flokki sem hafur aðrar skoðanir og stefnu en þeir. Þeir minnka bara sjálfan með svona lágkúrulegri aðferð.
Þessi útilokunarherferð þessara flokka getur farið á endanum mjög illa með lýðveldið og réttarríkið ísland.
Við sem erum talsmenn borgarlegra réttinda og ferlsi fólks til að taka sínar eigin ákvarðanir verðum að vera á miklu varðbergi gegn þessum öflum.
Óðinn Þórisson, 5.3.2021 kl. 21:51
Óðinn. Ég var ekki halda fram neinum skoðunum heldur að útskýra staðreyndir. Enginn trúnaður getur hafa verið rofinn með því að segja frá máli sem er á allra vitorði.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.3.2021 kl. 23:09
Guðmundur - þú getur verið hér í einhverjum orðaleikjum, en staðreyndin liggur fyrir, trúnaður var brotinn af þingmönnum Pírata.
Nefndin er óstarfhæf vegna þess og getur nefndin ekki haldið áfram nema að formaðurinn verði settur af þannig að hægt sé að endurreisa traust og trúnað milli nefndarmanna.
Niðurstaðan, vegna trúnaðarbrests formanns geta ríkisstjórnarflokkarnir ekki gert annað en setja hann af. Hann nýtur ekki lengur trausts og brugðist skyldum sínum.
Þannig að nú hef ég útskýrt fyrir þér sannleikann og staðreyndir málsins.
Óðinn Þórisson, 6.3.2021 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.