16.3.2021 | 07:27
Hvað gerir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ?
Samfylkingin er sá flokkur sem þarf mest að sýna fram á það að hann sé reiðbúinn til að biðja ráðherrana 4 afsökunar og þá sérstaklega þeirra framkomu gagnvart fyrrv.formanni sínum..
Það var Sjálfstæðisflokkurinn sem bjargaði þeirra formanni frá því að lenda í sama pólitíska pitt og Geir H. Haarde lenti í með þvi að svara ekki fyrir hann i´atkvæðagreiðslunni.
Logi Einarsson hefur tækifæri til að leiðrétta þau hræðilegu mistök sem landsdómurinn var.
Vill að þingið biðji ráðherra afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur FORSETI ALÞINGIS STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON beðið afsökunar á því máli? En situr nú í hásæti í boði Sjálfstæðisflokksins.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.3.2021 kl. 11:08
Sigurður - nei SJS hefur ekki beðið GHH afsöknar á þessu.
Það sem skiptir mestu máii er viðbrögð Samfylkingarinnar við þessari tillögu, það var Samfylkingin sem ákvað í þingsal að þetta mál yrði höfðað gegn GHH og nokkrir sem vilju að þeirra formaður fengi sömu meðferð.
Þetta er ljótur blettur á sögu Samfylkingarinnar, hér er gott tækifæri fyrir formann flokksins að leiðrétta þessi mistök ef ekki væri bara fyrir fyrrv. formann flokksins ISG.
Óðinn Þórisson, 16.3.2021 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.