VG treystir sínu flokksmönn til að velja á lista ekki Samfylkingin

Val á framboðslista Samfylkignarinnar var eitt stórt klúður þar sem t.d sitjandi þingmaður var settur út án þess að flokksmenn fengju að koma að þeirri ákvörðun.

Það er rétt að hrósa VG fyrir að leyfa flokksmönnum að ráða hverjir skipa sína framboðslista.


mbl.is Hólmfríður leiðir lista Vinstri grænna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Jafnréttisflokkurinn VG raðar konum í efstu sætin, körlunum er ætlað að verma vara- varaþingmannssætin, þeir hafa hvort eð er ekki sýnt mikil tilþrif á þingi þeir sem þar hafa setið.

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.4.2021 kl. 21:29

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið.

Það má líka túlka þessa niðurstöðu að enn færri félagsmenn VG vilji síður n.v ríkisstjórnarsamtarf við þinn flokk. A.M.K voru þessir 456 sem tóku þátt að hafna n.v stjórnarþingmanni. 

Samt er svo annar til sjálfhættur þegar f.v útvarpsstjórinn sá sæng sína útbreidda, þurfti ekki einu sinni svona fáa til að "svæfa" þann þingmann.

Væri svo gaman að vita hvað þú veist mikið um könnun Samfylkingar, hvað margir kusu, kusu hvern og hvern ekki.

Þú veist mun meira en margur.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 12.4.2021 kl. 21:55

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - ég hef aldrei haldið því fram að VG sé flokkur jafnréttis á framboðslistum, konur hafa forgang fram yfir karla.

Það sem ég er að hrósa VG fyrir er bara þetta, að leyfa og treysta flokksmönnum að velja einsaklinga á sína framboðslista, lýðræðislegra a.m.k en hjá Samfylkingunni.

Óðinn Þórisson, 13.4.2021 kl. 07:18

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - yfirleitt hefur það verið þannig að val á prófkjör / val á lista hjá flokkum hefur haft jákvæð áhrif á fylgi viðkomandi flokka en það var ekki svo hjá Samfylkingunni.

Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hætti og var talað um ágreyning við nýjan formann framkvæmdastjórnar.

Suðurkjördæmi, þar hættu 3 vegna ágreynings. en það er í sjálfstögðu mjög gott að fyrir pólitíska andstæðinga að þið ætlaið að tefla 3 þingmmanna formanninum fram aftur í oddvitasæti.

SV- kjördæmi var sóttur einstaklingur sem var á þingi fyrir 12 árum og sitjandi þingmanni hafnað án þess að flokksmenn hafi neitt um það að segja.

Óðinn Þórisson, 13.4.2021 kl. 07:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband