15.4.2021 | 15:51
Viðreisn ber fulla ábyrð á þessari öfgasjónarmið ráða för í Reykjavík.
Öfgasjónarmið virðast ekki heldur ráða för hjá borgarstjórnar"meirihlutanum" í samgöngumálum í Reykavík.
Hvaða áhrif mun þetta hafa á forgangsakstur, akstur strætó ? og þetta mun klárlega leiða til fleiri umferðartafa og en allt er þetta réttlætt með hatri á fjölskyldubílnum.
Voru kjósendur Viðreisnar sem segist vera frjálslyndur flokkur að kjósa yfir sig þetta öfgasjónarmið í samgöngumálum ?
Koma fólki úr bílum með góðu eða illu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma pírata hækjunni.
Sigurður Kristján Hjaltested, 15.4.2021 kl. 15:59
Sigurður Kristján - Sigurborg Ósk borgarfulltúi Pírata er formaður skipulags og samgönguráðs Reykjavíkur.
Viðreisn skrifar undir og samþykkir allt frá henni fyrir völd, formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar sem þeir fá í staðinn.
Óðinn Þórisson, 15.4.2021 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.