18.4.2021 | 14:59
Pólitískt erindi Viðreisnar - hækja Samfylkingarinnar ?
"Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sagði á fimmtudag að áformin væru ekki lausnir heldur þrengingar."
Hjá "meirihlutanum " þá felast allar þessar aðgerðir í að þrengja að fjölskyldubílnum.
Minni á að meirihlutinn féll 2018 og einn af þeim flokkum var ekki í framboði og forystuflokkurinn Samfylkingin tapari kosninganna , nú næst stæðsti flokkurinn i Reykjavík.
Viðreisn fékk 4.812 og tvo borgarfulltrúa, hafði tækifæri til breyta til en gekk til liðs við fallinn meirihluta
Hvað hefur gerst, píratar voru með foresta borgarstjórnar fyrsta árið, svo fékk Viðreisn auk formann borgrráðs , fékk fokkurinn foresta borgarstjórnar.
Ef borgarbúar eru ekki sáttir við þessar þrengingar og þreyttir á öllum umferðartöfum þá ber Viðreisn alla ábyrð á því.
Segja áformin ógna umferðaröryggi vegfarenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei geta fengið rökin fyrir því að einn meirihluti "falli" ef þeir sömu flokkar sem hann mynduðu voru ekk allir boði í næstu kosningum á eftir.
Má þá með sömu rökum tala um að fyrrum formaður Sjálfstæðisflokks, Davíð Oddson, hafi verið felldur sem formaður, af því að hann bauð ekki fram krafta sína aftur 16 október 2005 ?
En áhugvert að sjá hverng stuðningsmenn Sjalla hér í borg eru þá greinilega klofnir í stuðning sínum við það sem oddvitar flokksins halda fram. Mátti einmitt bara í dag sjá borgarfulltrúa Sjalla fjalla um þetta orðfæri sem þú kýst að nota "þrengja að fjölskyldubílnum" . Mátti einmitt heyra að það væri ekki túlkun borgarfulltrúa á hraðabreytingum hér í borg. [SJá hér:https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/29054/95gmde ]
Þið eruð greinilega ekki alveg þessi samheldna fjölskylda og sumir vilja vera láta.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.4.2021 kl. 17:25
Sigfús Ómar - ég tel prófkjör besta leiðin til að velja á framboðslista.
Þinn flokkur hefur ekki farið vel út úr umræðunni með ykkar leið að leyfa ekki fólkinu í flokknum að velja á listana.
Það verður prófkjör í Sjálfstæðisflokkknum fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2021.
Þá mun þessi borgarfullrúi ekki fá úthlutað sæti heldur munu það vera flokksmenn sem munu segja til um hvort hún verði yfir á lista.
Ég hef verið í samskiptum við hana og hún þekkir mína afstöðu til hennar.
Óðinn Þórisson, 18.4.2021 kl. 18:10
Vorið 2022 , fyrst alþingskosningar 25 nov. 2021. Ég held að Samfylkingin hafi gert nóg til að vera áfrm lítill flokkur eins og hann á að vera.
Óðinn Þórisson, 18.4.2021 kl. 18:13
Gott og vel, þú hefur rækilega lýst skoðun þinni á vali XS á sína lista, það liggur fyrir.
Það hinsvegar tengist lítið því sem þú ræðir hér að ofan, með umferðarmál og "fallinn" meirihluta.
Vonum bara að XS taki ekki upp þann vonda sið að einn frambjóðandi færi sig úr sæti fyrir eini konu, svo önnur kona fái sæti sem dómari við nýjan dómstól.
Hvað varðar hraðaminnkun í umferðinni, þá má benda á þá staðreynd að eftir að þrengt var að umferð um Snorrabraut 2014, þá hefur umferðaróhöppum fækkað um 60% ef borið er saman árin 2007-2013 og svo 2014-2021.
Því ætti það ekki að geta gerst annarstaðar í umferðinni.
En sé svo núna að þú vilt síður ræða það sem þín kona í borgarstjórn sagði í Silfrinu fyrr í dag um mýtuna um "þrengingar um einkabílinn", sem væri röng.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.4.2021 kl. 20:11
Sigfús Ómar - við skulum færa umræðuna í þann farveg að ræða færsluna og þær hugleiðingar sem koma fram og staðreynda um Viðreisn.
Stjórnmálaflokkur verður að standa fyrir eitthvað, hafa einhverjar hugsjónir og stefnu ef eina sem flokkurinn hefur fram að færa er að fylgja stefnu og hugsjónum annars flokks er enginn tilgangur með tilvist viðkomandi flokks.
Það fór illa fyrir síðast flokk sem fór í þetta hlutverk fyrir Samfylkingarinnar og heyrir hann nú sögunni til.
Er ekki eitthvað sem Viðrein vill læra af þeim mistökum eða ætla þeir að vera einnota flokkur fyrir Samfylkingina og hljóta sömu örlög og sá flokkur.
Finnst borgarbúum eðlilegt að flokkur með 2 borgarfulltrúa hafi 2 og af 3 æðstu embættum bogarinnar ? hvernig má það vera og hversvegna kom til þess ?
Óðinn Þórisson, 18.4.2021 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.