19.4.2021 | 07:19
Lágkúra borgarstjórnar"meirihlutans"
"Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, deildi í gær mynd á Facebook-síðu sinni þar sem búið var að koma fyrir bæði gulri steypublokk og blómakeri í bílastæði fyrir fatlaða við Hafnarhúsið í miðbæ Reykjavíkur."
Eru borgarfulltrúar Viðreisnar stoltir af þessu ?
Blómaker í bílastæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 888617
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist ekkert vera heillagt fyrir þessu liði sem er alltaf að tala um mannúð!!
Sigurður I B Guðmundsson, 19.4.2021 kl. 10:49
Að sjálfsögðu er steypuklumpur fallegri og betri vegna framkvæmda en blómaker í miðbæ Reykjavíkur.
Fólk er í hjólastólum til að geta ferðast um í stólunum, annað hvort eitt eða með aðstoð annarra, og hefur gott af því að reyna eitthvað á sig.
29.6.2015:
"Lengsta mögulega vegalengd sem fólk þarf að ganga frá bíl sínum til að komast í alla verslun og þjónustu á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur er 350 metrar þegar lagt er í bílastæðahúsi, sem jafngildir um þriggja mínútna gangi miðað við meðalgönguhraða.
Þetta kemur fram í úttekt sem Andri Gunnar Lyngberg arkitekt hjá Trípólí arkitektum og Björn Teitsson upplýsingafulltrúi unnu."
"Íslendingar eru feitastir Norðurlandaþjóða.
Offita fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á Íslandi en í Noregi.
Þetta kemur fram í skýrslu sem kom út á síðasta ári og inniheldur fyrstu niðurstöður úr gagnaöflun um mataræði, hreyfingu og holdafar á Norðurlöndunum."
"Það er sannarlega áhyggjuefni hversu miklu algengari ofþyngd og offita eru hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum.
Offitu fylgir aukin tíðni á sykursýki og hjarta- og æðasjúkdómum.
Jafnframt eykur offita líkurnar á mörgum öðrum langvinnum heilsufarsvandamálum."
"Það sem helst skilur okkur frá hinum Norðurlandaþjóðunum í könnuninni er minni brauðneysla, meiri fiskneysla, meiri sykurneysla og minni hreyfing."
Af hverju eru Íslendingar feitastir? - Hjartalíf
Þorsteinn Briem, 19.4.2021 kl. 11:08
Sigurður I - kannski leggja þeir annan skilning á mannúð en við hin ?
Óðinn Þórisson, 19.4.2021 kl. 11:39
Þorsteinn Breim - " Fólk er í hjólastólum til að geta ferðast um í stólunum, annað hvort eitt eða með aðstoð annarra, og hefur gott af því að reyna eitthvað á sig "
Ég ætla að leyfa þessari ath.semd að standa þar sem ég styð tjáningarfrelsið en þetta er á ótrúlega lágu plani hjá þér.
Óðinn Þórisson, 19.4.2021 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.