24.4.2021 | 16:51
Samfylkingin óstjórnstækur
Val á lista Samfylkingarinnar voru mjög erfið fyrir flokkinn og virðist sem að flokkurinn sé mjög pólitískt laskaður.
Það að hafa ekki leyft / treyst flokksmönnum til að koma að ákvörðun á vali á lista flokksins hefur reynst röng ákvörðun og spurngar um lýðræðismál innan flokksins vakna.
Það verður erfitt fyrir flokkinn að fara inn í kosingabaráttuna eftir þessi innaflokksátök og því væri rangt að hleypa flokknum að ríkissstjórnarboðinu eða reyndar segi ég að flokkurinn sé algerlega óstjórnstækur og tækifærisstjórnmál flokksins þeim til minnkunnar.
![]() |
Katrín áfram vinsælasti ráðherrann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 74
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 531
- Frá upphafi: 905456
Annað
- Innlit í dag: 69
- Innlit sl. viku: 414
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 67
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.