24.4.2021 | 16:51
Samfylkingin óstjórnstækur
Val á lista Samfylkingarinnar voru mjög erfið fyrir flokkinn og virðist sem að flokkurinn sé mjög pólitískt laskaður.
Það að hafa ekki leyft / treyst flokksmönnum til að koma að ákvörðun á vali á lista flokksins hefur reynst röng ákvörðun og spurngar um lýðræðismál innan flokksins vakna.
Það verður erfitt fyrir flokkinn að fara inn í kosingabaráttuna eftir þessi innaflokksátök og því væri rangt að hleypa flokknum að ríkissstjórnarboðinu eða reyndar segi ég að flokkurinn sé algerlega óstjórnstækur og tækifærisstjórnmál flokksins þeim til minnkunnar.
Katrín áfram vinsælasti ráðherrann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.