Ólíkt Samfylkingunni og Viðrein treystir Sjálfstæðisflokkurinn flokksmönnum

Lýðræðislegasta leiðin er að leyfa flökksmönnum að velja sjálft á framboðslista flokksins.

Kristján Þór Fráfarandi oddviti flokksins er klárlega sekur um að eiga æskufélga sem er forstjóri Samherja og sá einstaklingur er sekur um að skaffa fult af fólki vinnu.

"Um­mæli Helga Selj­an voru tal­in fela í sér al­var­legt brot. Með­al um­mæl­anna eru svör hans til stjórn­enda Sam­herja eft­ir um­fjöll­un fé­lags­ins um hann." Síðanefnd Rúv.


mbl.is Njáll og Gauti keppa um að leiða í NA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Óðinn, þú ert e-ð að misskilja, hjá Samfylkingu voru það flokksfélgar sem völdu. Þar var það kallað könnun og svo unnið út frá því til að skipa sterka lista.

Hjá þinum flokki er það kallað prófkjör þar sem minna þekktir og kynntir flokksfélagar eiga ekki séns. Sumir eiga ekki einu sinni möguleika nema að skipta um sæti eftir val og tryggja maka sumra gott starf í sárabót.

Þú mátt styðja slík hrossakaup, það er þitt.

Auðvitað syngið þið Sjallar núna, enda engin barátta höfð í heyranda hljóði, allt unnið núna í bakherbergjum þangað til að slagurnn hefst í júni, þá byrja kvaðnngavigín í þínum flokki.

Þú vilt svo halda upp merkjum vinar eins forstjóra útgerðarfyrirtækis sem einn af samráðherra Kristjáns kallar að "ganga of langt".https://www.visir.is/g/20212101555d/lilja-telur-samherja-hafa-gengid-of-langt

Þar eru fleiri sammála en færri tel ég, alveg eins og þinn maður, Kristján er vinsældark0nnunum, þar eru færri sem líka við hann sem ráðherra, fleiri sem hafa enga trúa á hans vinnu sem ráðherra.

Helgi Seljan er öflugur fréttamaður sem á að fá sín mannréttindi nýtt og þú talar sjálfur fyrir hér á þinu svæði, að fá að tjá sig.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.4.2021 kl. 14:29

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigffús Ömar - það er mikilvægt að hafa val á framboðslista þannig  það þar komi fram skýr lýðræðislegur vilji flokksmanna.

Slík niðurstaða er líklegust til að flokksmenn skili sér á kjörstað og velji flokkinn sinn þar sem þeir hafa haft raunvörulega aðkomu að valinu á listann.

Rúv er ríkisfjölmiðill þar sem fréttamenn þess fá laun sín frá skattgreiðendum en ekki áskrifendum.

Að fréttamaður ríkisfjölmiðils sem hefur fullan aðgang að að gera heimildarmynd í boði skattgreiðenda um einkarekið fyrirtæki tjái sig um málið annarsstaðar er bara ekki rétt.

En kannsi það sem stendur upp úr í þessu öllu að loksins er komið fyrirtæki sem svarar fyrir sig ganvart umjöllum um Rúv. 

Rúv getur ekki ætlast til þess að einkafyrirtæki setja hjá í svona harðri umræðu, eiga menn ekki rétt á að verja sig og sín sjónvarmið.

Óðinn Þórisson, 26.4.2021 kl. 17:43

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Tja, þú sérð nú hvernig stjórnaþingmenn falla nú einn af öðrum úr sínum sætum og kvarta undan prófkjöri og óskýrum reglum.

Grunar að þinn maður í Suð-vetur, Villi Bjarna taki undir það m.v aðfarirnar gagnvart honum í prófkjöri hjá þinum flokki.

Það var nú ekki fallegt og gert bak við tjöldin. Viltu ekki byrja á þínum eign flokki fyrst ?

Get ekki séð annað að þeir 500 nýir flokksmenn í VG hafi skilað sér. Þannig að þú styður við smölun í prófkjöri ?

Annað hvort styður maður tjáninigafrelsi eða ekki, ekki val í mínum huga. 

Með þessum orðum þinum tekur þú hátt undir orð Menntamálaráðherra um að Samherji hafi gengið of lagnt.

Hélt þú værir samherji Samherja.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.4.2021 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 888616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband