Ég fagna mjög þeirri ákvörðun fulltrúaráðsins að efna til prófkjörs, það er hraustleikamerki á lýðræðislegum stjórnmálaflokki að láta val á frambjóðendum í hendur almennum flokksmönnum. Það er háttur Sjálfstæðisflokksins og lýsandi fyrir þá fjöldahreyfingu sem flokkurinn er,
Guðlaugur Þór Þórðarsson þingmaður og Utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins.
Ef við skoðun Samfylkinguna og Viðreisn þá treystir forysta flokkana ekki flokksmönnum til að taka þá sjálfsögu og lýðræðislegu ákvörðun um velja á framboðslista flokkana.
Sigríður Andersen, Áslaug Arna, Brynjar N. Bigir Ármannson og Guðlagur Þór eru klárelga öflugustu frambóðendur sem bjóða sig fram fyrir hagsmuni Reykjavíkinga á næsta kjörtímabili.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Guðlaugur sækist eftir 1. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.