5.5.2021 | 07:26
Hildur Björnsdóttir á leið í Samfylkinguna ?
Þetta er kannski sú spurning sem margir Sjálfstæðismenn velta fyrir sér í dag.
Ef ekki þá fá flokksmenn tækifæri í prófkjöri að ákveða hvort hún eigi heima sem fulltrúi flokksins í borgarstjórn. Ég segi NEI.
Borgarstjórn samþykkir að loka Laugavegi á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður er hún ekki eini "LAUMUKRATINN" og kannski ætti formaður flokksins að fara í "NAFLASKOÐUN" ásamt fleirum í forystuliði flokksins........
Jóhann Elíasson, 5.5.2021 kl. 07:47
Jóhann - sammála formaður flokksins verður að fara að skoða flokkinn og hvað er að gerast innan hans. Gísli Marteinn, Áslaug María, Jórunn, nú Hildur, þetta gengur ekki lengur.
Óðinn Þórisson, 5.5.2021 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.