9.5.2021 | 17:07
LúxusVandamál Sjálfstæðisflokksins
Sjálfstæðisflokkurinn hefur það ótrúlega lúxusvandamál að hafa bara toppframbjóðendur sem vilja takast á við erfið verkefni með hagsmuni lands og þjóðar að leiðarljósi.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Ég vil vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg vildi nu mikið meira sja ARNAR þÓR i þessu sæti en Áslaugu Örnu Okkar allara vegna ....
rhansen, 9.5.2021 kl. 19:46
rhansen - ólíkt Samfylkingunni eða Viðreisn þá fá flokksmenn Sjálfstæðisflokksins sjálfir á endanum að ákveða í prófkjöri hver fær hvað.
Óðinn Þórisson, 9.5.2021 kl. 20:54
Er búið að ákveða að halda prófkjör?
Guðmundur Ásgeirsson, 9.5.2021 kl. 22:13
Guðmundur - prófkjör 4 - 5 júní. Enn hægt að skrá sig í flokkinn og hafa áhrif á val frambóðenda á lstann hjá Sjálfstæðiflokknum
Óðinn Þórisson, 10.5.2021 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.