22.5.2021 | 16:21
Trúveðugleiki Fréttastofu Rúv ?
" höfðu talið að formannskosningar í Blaðamannafélaginu snerust um að RÚV hygðist taka yfir félagið og nota það gegn Samherja "
Er þetta ekki gríðarlega alvarlegt þar um ríkisfjölmiðil er að ræða ?
Almenningur borgar fyrir Rúv hvort sem það vill eða ekki.
Ég ætla eki að ræða um fjölmiðla eins og Kjarnann og Stundina og myndi aldrei að nokkurn hátt styðja rekstur þeirra.
Samherji hafi reynt að hafa áhrif á formannskjör BÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ertu að reyna segja hér Óðinn ?
Að þú takir samtal frá starfsmönnum eins útgerðarfyrirtækis hér á landi sem staðreynd um framboðs til formanna í stéttarfélagi sem staðreynd í málinu.
Hitt er þó öllu merkilegr að þú trúir þó þeim gögnum sem hafa komið fram og sýna fram á hvernig sama útgerðarfyrirtæki vinnur gegn einstaka fjölmiðlafólki og talar um líkamsmeiðingar í sömu gögnum. Það er vel.
Mér finnast þær upplýsingaar mjög sláandi.
Hitt kom mér á óvart að þú vilt ekki ríkisrekstur á fjölmiðlum en styður ekki einkarekna fjölmiðla um leið ?
Viltu þá einokun á einkareknum fjölmiðlum, bara útgerðarMoggann ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 22.5.2021 kl. 17:57
Sigfús Ómar - Helgi Seljan fréttamaður var fundinn sekur um að hafa þverbrotið siðaregur Rúv ohf. og teljast þau brot alvarleg.
Með hliðsjón af niðurstöðunni hefði ég talið eðlilegt að Rúv hefði sett Helga Selja til hliðar við alla umfjöllum um málefni Samfherja.
Þó svo ég styðji ekki og myndi aldrei styrkja frjálsa fjölmðilana eins og Stundina og Kjarnan er ekki þannig að ég styðji ekki almennt við frjálsa fjölmiðla.
Óðinn Þórisson, 22.5.2021 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.