"að hún væri fyrsti og eini þingmaðurinn sem hefur fengið áminningu fyrir að hafa brotið siðareglur Alþingis."
Kristján Þór Sjávarútvegsráðherra íslands bendir hér á það sem skipir að mínu mati mestu máli.
"Píratar, Viðreisn og Samfylkingin lögðu áherslu á að stjórnvöld væru ekki að gera nógu mikið til þess að koma í veg fyrir að svona starfsemi lýðist"
Þegar Samfylkingarflokkarnar koma með eitthvað svona nenni ég ekki að standa í einhvrju eða setja nokkra vigt á svona pólitískan leikaraskap.
Stundin og Karninn eru að mínu mati ekki trúverðugir fjölmiðlar og eins og ég hef áður sagt myndi ég aldrei styða eða styrkja þá.
Hart tekist á um Samherjamálið á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:48 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert með öðruvísi sýn á málið en margur. Sem er fínt, gott að fá sem flestar skoðanir á svona stóru máli.
Ég get hinsvegar ekki skilið á þinni röksemd, að dæmdur maður geti ekki rætt sakir annarra.
Þannig að Geír H. Haarde er þá dæmi um aðila sem getur um ævi og aldur talað um lögbrot annarra, hvað kært nokkurn fyrir meinta misgjörðir.
Ég les þessi undarlegu röksemdir þinar þannig.
Þu vilt gera lítið mál er varðar orð þingmanns um annan mun stærra en stýrða atburðarrás, jafnvel inn í þinn flokk, inn í einstaka séttarfélög og einkahagsmnuni þingmanna.
Held að þú látir staðreyndirnar aðeins trufla þig í tiltrú á þinn flokk, það er þitt.
En á meðan samþykkir þin ríkistjórn þ.m.t formaður og aðrir "þinir" ráðherra milljónir til þessara "vondu" fjölmiðla.
Auðvitað sátu svo nokkar liðleysur hjá, í þinum flokki, sem ekki nenntu að kynna sér málið, hjá. Þú hefur oft gagnrýnt aðra þingmenn fyrir hjásetu. Munt þú senda Brynjari Nielssyni línu ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 25.5.2021 kl. 20:35
Sigfús Ómar - landréttarmálið var lægsti puntkur í lýðveldissögu íslands og þeim er stóðu að því til mikillar minnkunnar.
Það kom mér ekki á óvart að þingmenn Viðreisnar treysti sér ekki til að taka afstöðu í þessu máli enda þora þeir yfirleitt ekki að taka skýra afstöðu til mála sem þeir virðast ekki skýra stefnu um. Þeir blása í fjölmiðlum & á þingi en þetta er allt saman innantómt hjá þeim.
Rétt að hrósa Sigríði Andresn að segja NEI við þeirri brenglun að ríkið borgi til einkafjölmiðla.
Vandamálið er Rúv og því miður hefur Framsókn ekki kjark til að fara í þá vegferð að taka á Rúv., taka út skylduskattinn, hætta með rás 2 og taka Rúv af auglýingamarkaði.
Það eru jú rétt hjá þér að þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu ekki í atkvæði í þessu máli en stóri munurinn á þeirra ákvörðun að greiða ekki atkvæði líkt og Viðreisn er að þetta eru þingmenn sem hafa allir talað skýrt um að það þurfi að taka á bleika fílinum í fjölmiðlum á íslandi.
Óðinn Þórisson, 25.5.2021 kl. 21:50
Veit ekki með þig en það voru sannalegar forsendur fyrir því að ákæra fyrir Landsdóm, það segja lög skýrt á um.
Engin lög voru brotin og þeim fylgt eftir í hvívetna, í því ferli. Geri ekki ráð fyrir því að sannir Sjálfsstææðismenn vilji ræða siðferð og/eða siðleysi eða eins og þinn formaður sagði hér um árið "við förum að lögum".
Það var gert, framkvæmt og dæmt. Menn og konur verða svo að gera upp við sig um hvort hefði mátt gera betur. Það gildir þá væntanlega um þann gjörning að dæma þingmann fyrir orð sín um annan eins og kalla það siðabrot.
Gott halda því til haga að greiðslur til fjölmiðla, þ.m.t til útgerðaMoggans upp á 99 milljónir, er stjórnarfrumvarp og því í boði Sjálfsstæðisflokks.
Það að greiða ekki atkvæði, verandi á móti málinu lýsir skrýtnu hugarfari þessara þriggja þingmanna.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 25.5.2021 kl. 22:15
Sigfús Ómar - við getum rætt um landsréttarmálið hér lengi en ég held að það sé einhfaldlega ekki gott fyrir Samfylkinguna sem fór þar niður á lægsta plan siðferðilega og stjórnmálalega séð.
Niðurstaðan liggur fyrir og ekki hef ég heyrt núverand né fyrrverandi formann biðja heiðursmanninn Geir H. Haadre afsökunar en að færslunni.
Það er mjög vont fyrir trúverðuleika málflutnings Pírata að Þórhlildur Sunna eins og Kristján Þór bendir á með að hafa brotið siðareglur alþingsmanna , fyst þingmanna.
Píratar eru á einhverju furðulegu ferðalagi bæði á þingi og borgarstjórn og virðist vera búnir að stimpla sig ræklega sem vinstri - sinnaðan öfgaflokk.
Stundin og Kjarnainn verða að virða tjáningarfrelsið sem er eitt af okkur grunnstoðum að einstaklingar og fyrirtæki sem telja á sér brotið hafi fullan rétt á því að verja sig.
Óðinn Þórisson, 25.5.2021 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.