Það hefur verið gríðarlega erfitt fyrir mig sem stuðningsmann Sjálfstæðisflokksins að sjá hvernig hann samæykkir ríksvæðigarstefnu VG sem er að rústa heilbrigðiskerfinu.
Nú er nánast mælirinn fullur Domus Medica hefur tilkynnt um að læknastofunum verði lokað í lok árs , verk VG, með samþykki Sjálfstæðisflokksins
ENN og aftur kalla ég eftir því að Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara að vaka.
Ekki velkomin í hið marxíska heilbrigðiskerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verða ekki allir sem vilja alvöru breytingar að kjósa Miðflokkinn???
Sigurður I B Guðmundsson, 7.6.2021 kl. 21:30
Það sem Guðmundur Davíð Gunnlaugsson var að segir idag hljómaði mjög skynsamlega.
Merry, 7.6.2021 kl. 21:53
Sigurður I - ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að halda áfram að samþykkja þessa ríkisvæðingarniðurrifsstefnu VG í heilbrigðiskerfinu þá munu margir horfa til Miðflokksins á kjördag.
Óðinn Þórisson, 7.6.2021 kl. 22:22
Merry - Sigmundur Davíð talaði eins og alltaf mjög skýrt og ég get tekið undir margt sem hann sagði sérstaklega með afleita stöðu heilbrigðskerfsins.
Óðinn Þórisson, 7.6.2021 kl. 22:24
Niðurstaða prófkjörsins í Reykjavík sýnir á hvaða vegferð flokkurinn er. Raunverulegum hægrimönnum fækkar sífellt í efstu sætum listans. Ég hef þó trú á að Kjartan Magnússon verði sterkur, komist hann á þing, og Birgir Ármannsson er stefnufastur.
Þorsteinn Siglaugsson, 8.6.2021 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.