9.6.2021 | 08:37
Umferðaröryggi borgarstjórnar"meirihlutans"
Það eru allir sammála því að auka umferðaröryggi en þá verður að vera heilstæð stefna sem unnið er eftir.
Hvað með mislæg gatnamót, t.d bústaðaveg / breiðholtsbraut , framkvæmd sem borgarstjórnar"meirihlutinn" var búinn að lofa og meira að segja á þessu ári.
Hvað með Sundabraut sem er hluti af samkomulagi um strætólínunni, framkvæmd sem borgarstjórnar"meirihlutinn" hefur beinlínis staðið í vegi fyrir,
Umferðaröryggi eða reyna sem mest að skemma fyrir því hvernig við getum ferðst um götur borgarinnar á fjölskyldubílnum ?
Varanleg lokun við gatnamót Lágmúla og Háaleitisbrautar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:39 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stefna í umferðarmálum hefur ALDREI verið til staðar í borginni en síðustu tvö kjörtímamabil hefur verið unnið út frá þeirri stefnu að ÚTRÝMA einkabílnum en samt er engin stefn í gangi í samgöngumálum borgarinnar.....
Jóhann Elíasson, 9.6.2021 kl. 10:26
Jóhann - 160 milljónir i að eyðileggja Grensásveg er dæmi um nákvæmlega það sem þú ert að tala um að gera eins erftitt fyrir okkar að ferðast um göturnar á okkar bíl og reyna að kúga okkur til að taka strætó.
Svona framkvæmd v.lágmúla / háaleitisbr. er örugglega gott fyrir umferðaröryggi en það vantar allt samræmi í þetta eins og ég bendi á. En þetta fólk er einfaldlega mjög þröngsýnt fólk.
Óðinn Þórisson, 9.6.2021 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.