22.6.2021 | 19:49
Viðreisn klíku og klækjastjórnmálaflokkur ?
Þessi lýsing á lýðræðismálum innan flokksins vekur upp alvarlegar spurningar um þá hvernig flokkur Viðreisn er og fyrir hvaða hagsmuni eru þeir að vinna ?
Ég vil koma á framfæri að mér er ekket í nöp við Viðreisn og vonaði að þarna væri kominn auka lýðræðislegur hægri flokkur.
Segir klíkuskap og klækjastjórnmál í Viðreisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ekki flestir alþingismenn á þingi fyrir sjálfan sig?
Sigurður I B Guðmundsson, 22.6.2021 kl. 22:18
Sigurður - þingmenn Sjálfstæðisflokkisns fá umboð frá flokksmönnum í prófkjöri. 22.771
Það er eitthvað skrtíð hvernig staðið er að vali á framboðslista Viðreisnar, þ.e a.m.k ekki mjög lýðræðislegt og talað um klíkuskap.
Óðinn Þórisson, 22.6.2021 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.