4.7.2021 | 19:17
Samfylkingin fær harða samkeppni um atkvæði frá Sósíalistaflokknum
Með stofnun Sósíalistaflokks íslands er Samfylkingin að fá mjög harða samkeppni um atkvæði í alþingskosnigunum í haust.
Sú stefna þessara flokka um að ríkið sé allt í öllu gengur ekki upp og mun aðeins búa til meiri fátakt.
Gunnar Smári gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur J. gæti boðið sig fram með þeim. Hann hefur svo mikla reynslu að "hjálpa lítla manninum"!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.7.2021 kl. 10:51
Það er hvergi minnst á ESB í stefnuskrá Sósíalistaflokksins, hvorki af eða á. Heiðarlegast væri auðvitað að upplýsa hver stefnan er í þeim málaflokki, af eða á.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.7.2021 kl. 15:30
Sigurður - vissulega hefur hann reynsu frá Jóhönnustjórninni að " aðstoða " heimili landsins.
Óðinn Þórisson, 5.7.2021 kl. 19:08
Guðmundur - Gunnar Smári er tækifærissinni að bestu gerð, hann er eflaust að velta fyrir sér samsarfi við Samfylkinguna að hafa þetta ekki skýrt.
Það er skýr ákvörðun hjá honum að skilja þetta stóra mál eftir opið í stefnu flokksins.
Óðinn Þórisson, 5.7.2021 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.