7.7.2021 | 07:10
Reykjavík er í Rúst í boði Samfylkingarinnar og smáflokka
Samfylkingin hefur haldið völdum í Reykjavík með því að safna í kringum sig litlum flokkum sem í raun verða hækjuflokkar án þess að hafa fram að færa raunvörulega pólitík.
Ef við skoðum flokka eins og Bjarta Framtíð og nú Viðreisn sem tryggi Samfylkungunni meirihluta borgarulltrúa með minnihluta atkvæða á bak við sig. Mun líklega fá sömu örlög og Björt Framtíð.
Munum að meirihlutinn féll i borgarstjórnarkosningunum 2018.
Aðförin að fjölskyldubílnum, Reykjavíkurflugvelli, útsvarið í toppi, braggamálið, Fossvogsskóli, nýtt klúðursmál með kaup á húsi við Holtveg o.s.frv.
Braggalykt af leikskólamálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur á vel við þarna.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.7.2021 kl. 11:08
Sigurður - rétt þetta eru undarlegar ákvarðanir sem Björt Framtíð og Viðreisn hafa tekið að vera hækja fyrir Samfylkinguna.
Óðinn Þórisson, 7.7.2021 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.