20.7.2021 | 07:14
Konur eru ekki vinstri og karlar eru ekki hægri
Hægri vinstri - snýst ekki um konur eða karla heldur hvaða hugmyndafræði einstaklingur aðhyllist.
Vinstri stefna og hugmyndafræði boðar meiri ríkisafskipti, að ríkið sé allt í öllu og háir skattar séu lausnin. Forræðishyggja, boð og bönn. VG, Samfylkingin, Píratar, Sósíalistaflokkurinn.
Hægra stefna og hugmyndafræði byggist á því að hafa öflugt atvinnulíf þannig að það sé öflugt velferðarkerfi, lága skatta þannig að fólk og fyrirtæki fái betra tækifæri til að hafa það betur. Frelsi einstaklingsinins með ábyrgð.Sjálfstæðisflokkurinn.
Viðreisn hefur bara eitt mál ESB. , Flokkur fólksins er einsmálsflokkur, Miðflokkurinn er því miður í tætlum og Framsókn er bara Framsókn
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Mismikið fylgi eftir kynjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.