23.8.2021 | 07:09
Heiðursmaðurinn Bjarni Ben varar við hreinni vinstri stjórn - hvað myndi það þýða fyrir okkar hagsmuni ?
Tær vinstri stjórn var hér við völd frá 2009 - 2013 með hörmulegum afleiðingum fyrir hagsmuni íslendinga enda hlutu stjórnarflokkarnair vg og Samfó algert afhroð í alþingskosningunum 2013.
Vill þjóðin fá Samfylkinguna við ríkisstjórnarborðið með sína ríksvæðingarstefunu og hækkun skatta á heimili og fjölskyldur ?
Vill þjóðin sósíalista sem tala fyrir 19 aldrar hugmyndafræði ?
Vill þjóðin Pírata sem vilja rífa æðsta plagg íslensku þjóðarinnar og setja í staðinn plagg frá nefnd út í bæ ?
Vill þjóðin Viðreisn sem vill afsla auðlyndum okkar, sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar til erlends ríkjasambands esb ? EN þá getum við ekki lengur gert frjálsa fríverslunarsamninga.
![]() |
Kosningabaráttan fer rólega af stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 899000
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo kemur Framsókn sem segir bara já hvort það er til hægri eða vinstri bara ef hann fær tvo ráðherra stóla!
Sigurður I B Guðmundsson, 23.8.2021 kl. 16:08
Sigurður - ég vona að Framsókn sé ekki kominn á það vondan stað að hann vilji Reykjavíkurmódelið.
Óðinn Þórisson, 23.8.2021 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.