24.8.2021 | 07:16
Fossvogsskólaklúðrið
"Allt sem þér gerðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gert mér."
Matteusarguðspjall 25. kafli
Ég skora á borgarstjóra að stiga fram og biðja alla hluteigandi afsökunar á þessu hrikalega klúðri.
Það er meira en sorglegt að Viðreisn samþykki þetta.
![]() |
Fjórir kennarar hafa hætt í Fossvogsskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
19.8.2021 (síðastliðinn fimmtudag):

Um 94% foreldra leikskólabarna í Reykjavík ánægð með leikskólana
Og engin ástæða til að ætla að ánægja foreldra grunnskólabarna í borginni sé almennt minni en ánægja foreldra leikskólabarna í borginni, þrátt fyrir allt svartagallsrausið í Sjálfstæðisflokknum.
Þorsteinn Briem, 24.8.2021 kl. 08:18
14.8.2020:
Meirihlutinn í Reykjavík fengi þrjá borgarfulltrúa til viðbótar
4.3.2021:
Flokkarnir sem mynda meirihlutann í Reykjavík bæta allir við sig fylgi frá síðustu borgarstjórnarkosningum
Þorsteinn Briem, 24.8.2021 kl. 08:26
mbl.is, 23.8.2021 (í gær):

"Árni Freyr Thorlacius Sigurlaugsson, aðstoðarskólastjóri Fossvogsskóla, segir að það sé vont að missa góða kennara en hefur þó ekki miklar áhyggjur af framhaldinu, enda hafi kennarar strax sýnt starfinu áhuga."
Þorsteinn Briem, 24.8.2021 kl. 08:41
Hefur Dagur B. einhverntíma beðist afsökunar á nokkrum sköpuðum hlut?
Sigurður I B Guðmundsson, 24.8.2021 kl. 10:41
Þorsteinn - borgarfulltrúar eru kjörnir til að vinna fyrir hagsmuni borgarbúa og nú þegar er öllum ljóst að um algert hrun í ákvarðanatöku borgarstjórnar"meirihlutans" er kominn tími á að einhver axli ábyrð og þá er ég að sjálfsögu að tala um afsögn borgarstjóra sem hefur klúðrar hverju málinu á fætur öðru á þessu kjörtímabili.
Óðinn Þórisson, 24.8.2021 kl. 16:55
Sigurður - þó hann hafi haft mörg tækifæri til að biðja borgarbúa afsökunar hefur hann aldrei í raun gert það.
Óðinn Þórisson, 24.8.2021 kl. 16:56
Þorsteinn - hafðu í huga að það var ávörun Viðreisnar að endurreisa fallinn meirihluta og taka á sig ábyrð á málum sem kom flokkurinn hafði ekkert með að gera en situr nú með alla ábyrð á.
Óðinn Þórisson, 24.8.2021 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.