24.8.2021 | 23:28
Mikið traust tapað milli borgarstjórnar"meirihlutans" og fólksins
Ég ætla að leyfa mér að vera ósammmála oddvita Viðreisnar að ég lít á þetta sem algert getuleysi við að leysa mál Fossvogsskóla.
Það að halda því fram að þetta sé eitthvað tæknilegt er ekki boðlegt þetta er allan daginn pólitíkskt klúður.
Það er mín spá að Viðrein fari sömu leið og Björt Framtíð eftir næstu borgarstjórnarkosningar.
Það var val Viðreisnar að endurreisa fallinn meirihluta og taka við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar.
Mál Fossvogsskóla tæknilegt en ekki pólitískt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.8.2021 kl. 20:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað segir Dagur B.? Ekkert! Kemur ekki á óvart. Alltaf stikkfrí ber aldrei neina ábyrgð á neinu og þennan mann vill fólkið í Reykjavík hafa sem borgarstjóra. Verði ykkur að góðu!
Sigurður I B Guðmundsson, 25.8.2021 kl. 11:01
Hvaða meirihluti "féll" og á nú að vera "endurreistur" ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 25.8.2021 kl. 13:51
Sigurður I - það er rétt hjá þér þegar og það gerist ansi oft hjá þessum "meirihluta" þá er borgarstjóri stikkfrí en er svo til viðtals á einhverjum tillidögum.
Það er mjög mikilvægt fyrir hagsmuni Reykvíkinga og Reykjavíkur að Samfylkingin verði ekki áfram að stjórna málum höfuborgarinnnar á næsta kjörtímabili.
Óðinn Þórisson, 25.8.2021 kl. 17:35
Sigfús Ómar - Viðreisn tók við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar og endurreisti þann fallna meirihluta en "meirihlutinn" í dag sem hefur minnihluta atkvæða á bak við sig.
Óðinn Þórisson, 25.8.2021 kl. 17:38
Það má hafa skoðun á atkvæðamagni á bak við þann meirihluta sem er skipaður.
Þú hefur valið að fara í þann orðaleik að telja atvkæðin á bak þá flokka sem náðu saman um sáttmála til að stýra. Auðvitað vita þeir sem vilja vita að í öllum bæjarstjórnum, bæði í borg og í héraði teljast til tölu fulltrúa.
Þú, Óðinn ert greinilega ósáttur við að þeir 13 fulltrúar sem náðu saman um að stýra hér í borg, náðu saman til að stýra. Völdu að stýra þá án þins flokkks. Það hefur lítið að gera með atkvæðamagn en þú heldur áfram að berja hausnum við steininn með þetta atriði.
Þá að þínum "fallna meirihluta".
Ég og margir aðrir erum greinilega ekki nægilega miklar gáfur, ólíkt þér, til að skilja hvernig eitt samstarf getur "fallið" þegar einn af þeim sem unnu af síðasta samstarfi, mætir ekki til leiks.
En líklega kannt þú Óðinn allar skilgreiningar á stjórnmálum manna best, enda þarf sérstaklega miklar gáfur og getu til sjá að eitt lið mætir ekki til keppni, þá falli aðrir.
Þú heldur líklegast samt áfram....
Sigfús Ómar Höskuldsson, 25.8.2021 kl. 18:50
Sigfús Ómar - "ekki nægilega miklar gátur " " enda þarf sérstaklega miklar gáfur "
Þetta er vandamál ykkar vinstri - manna, gerið hlutina persónulega og farið niður á lágkúrlegt plan þegar þið eruð rökþrota.
Já ég mun halda áfram að nýta mér tjáningarfrelsið.
Óðinn Þórisson, 25.8.2021 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.