"Það má ekki gerast því við vitum hvað það þýðir. Hærri skattar, óráðsía og glundroði. Ekki jöfn tækifæri, heldur jöfn útkoma, undir stjórn hins opinbera"
Ákvörðun landsþings Viðreisnar um það að ganga í ESB sýnir að flokkurinn á miklum villigötum.
Hvervegna segi ég ganga í ESB - jú það er þannig að það er enginn samningur í boði við ESB.
Það er bara samþykkja lög og reglur ESB.
Annars held ég að að hvorki ESB né ný tillögur frá nefnd út í bæ um nýja stjórnarskrá verði einhver kosningmál.
Það verður kosið um það hvort við viljum halda áfram að búa í landi tækifæranna undir forystu Sjálfstæðisflokksins eða glundroða og skattahækkanir vinstri óstjórnar.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Bjarni vill áfram byggja land tækifæranna, Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Synist þeir ágætlega samferða og oft áðurBB OG SDG ....
rhansen, 28.8.2021 kl. 18:16
Eini samningurinn um aðild að ESB er einfaldlega Lissabon sáttmálinn eins og hann liggur fyrir.
Hér er hægt að "kíkja í pakkann": Consolidated versions of the Treaty on European Union and the Treaty on the Functioning of the European Union
Guðmundur Ásgeirsson, 28.8.2021 kl. 19:13
rhanesn - þeir hafa unnið saman og geta alveg unnið saman aftur.
Þeir hafa sömu borgarlegu áherslunar, móti skattahækkunum og að ísland verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð með yfirráð yfir sínum auðlyndum.
Óðinn Þórisson, 28.8.2021 kl. 19:31
Guðmundur - takk fyrir málefnlegt og gott innlegg.
Óðinn Þórisson, 28.8.2021 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.