31.8.2021 | 23:21
Þorgarður Katrín gat ekki svarað Já eða Nei spurningu frá Katrínu um ESB
Katrin Jakobsdtóttir lagði fyrir Þorgerði mjög einfalda spurningu hvort að Viðrein myndi setja fram ófrávíkjanlega kröfu um að ganga í ESB ef flokkurinnn tæki sæti í ríkisstjórn.
Því miður gat Þorgerður ekki svarað þeirri einföldu spurningu.
Það vita allir sem vilja vita það að það er enginn samningur aðeins ganga að lögum og reglum ESB og afhenda yfirráð yfir auðlyndum okkar til ESB..
Umræðan um loftlagsmálin hjá t.d Pírtötum og Samfó einkennist af einhverri veruleikafyrringu.
Það væri í raun nóg fyrir okkar að ná 000.1 prósentum,
Hvað með að skoða þá staðreynd að Kínverjar og Indverjar ætla ekkiert að gera. og þessi leið þessara flokka er bara til innanlangs að hækka skatta og auka fátækt. Skerða lýfskjör fólks.
Rauði ofstækisflokkurinn sem ber nafið Sósíalistaflokkur og ætlar kúvenda öllu hér er ávísun á hræðilegustu hluti sem gætu komið fyrir ísland..
Þeir ætla umbytla öllu að hækka skatta, , minnka framleiðslu, minnka framkvæmdir og minnka framfarir - Sósíalisimi - skoðið Venusel
Sagði kosningabandalag óopinbert leyndarmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.9.2021 kl. 07:05 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En eiginlega alls ekki Sjalfstæðisflokknum samboðið að sitja önnur 4 ár i kommastjorn .finnst þer það Óðinn ? sammála að öðru leiti
rhansen, 31.8.2021 kl. 23:32
rhansen - ríkiið getur ekki verið allt í öllu í heilbrigðiskerfinu eins og VG vill og loftlagsmálin þau eru ekki eins brýn og VG talar um.
Það þarf nýjar áherslur í bæði heilbrigðis og náttúru og loftlagsmálum, þar erum við á vondri leið.
Óðinn Þórisson, 1.9.2021 kl. 07:02
Það var draumur minn í áratugi að fá ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna áaamt Framsókn. Ég fékk ósk mína uppfyllta fyrir fjórum árum og þetta hefur reynst bessta ríkisstjórn sem Ísland hefur átt, líklega frá upphafi líðveldisins. Ég vil því fá þessa sömu stjórn áfram. Þær miklu pólitísku andstæður sem birtast í þessum flokkum laða fram það besta úr báðum áttum, vinstri og hægri. Framsóknarflokkurinn er svo miðjuflokkur í eðli sínu og smellpassar því inn í þetta samstarf.
Það kom mér ekkert á óvart að Þorgerður Katrín vildi ekki svara umræddri spurningu, hún er límd við EB og Brussel eins og flís við rass. Þetta er í raun eina baráttumál Viðreisnar og vonandi átta kjósendur sig á því á kjördag. Viðreisn hefur ekki markaða stefnu í neinum öðrum málum, nema vera skildi að koma íslenskum landbúnaði á vonarvöl. En það hefur verið illa dulið baráttumál þeirra allt frá stofnun flokksins.
Guðlaugur Guðmundsson, 1.9.2021 kl. 11:31
Guðlaugur - þessi ríkisstjórn tók við eftir að smáflokkar höfðu algerlega brugðist og þjóðin vildi fá stöðugleika í sitt lif og í heildina hefur þessi ríkisstjórn staðið sig mjög vel.
Það var átakanlegt að horfa á ÞKG reyna að svara þessari einföldu spuringu frá KJ og sýndi að ef flokkurinn getur ekki gefið skýrt svar við svona skýrri spurningu er ekki hægt að treysta þeim í einu eða neinu.
Þetta með landbúnaðarmálin, þá tek ég undir það hjá þér , Viðreisn er ekki flokkur landbúnaðarins eða hvað þá sjávarútvegsins. Viðreisn er ESB - flokkur sem þorir ekki að taka skýra afstöðu í sína einu máli, Ömurlegt.
Óðinn Þórisson, 1.9.2021 kl. 17:51
Munurinn á Viðreisn og formanni þess flokks og svo n.v Fjármálaráðherra, að sá seinni vill ekki virða þjóðatkvæðisgreiðslur og vilja þjóðar.
Sá hinn sami vildi hinsvegar ganga sjálfur í ESB árið 2008 , eins og má sjá hér: https://www.visir.is/g/2020126294d
Þannig þessi formaður Sjálfstæðisflokks gerir eins og sá flokkur hefur ávallt gert, gert meira fyrir færri.
Fomaður Viðreisnar var hinsvegar klók, hún vill að þjóðin fái upphafsorðið og lokaorðið, komi til samnings.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.9.2021 kl. 18:43
Sigfús Ómar - það er verið að slá ryki í augu fólks varðandi ESB að það sé hægt að fá einhvern sérsamning / undanþágur en það er ekki þannig.
Hvað er í boði, ESB, að samþykkja lög og reglur ESB og afhenda þeim yfirráð yfir auðlyndum okkar.
Óðinn Þórisson, 1.9.2021 kl. 19:29
Þú mátt auðvitað hafa þinar skoðanir á ferlinu, ég hef kynnt mér málið og lesið mig aðeins í gegnum skýrsluna um framvindu viðræðna 2013. Þar kom annað fram en þú heldur hér fram. Það er svo þitt að halda þinum málflutningi áfram.
Það eru kostir við að ganga í ESB en líka gallar.
Það er hinsvegar andlýðræðislegt að reyna að koma í veg fyrir að báðar hliðar fái að komas fram.
Tveir flokkar hafa lagt sig fram við slíka gjörð, andlýðræðislega, þá Sjálfstæðismenn og Miðflokkur.
Enda heyrðist það á þinum formanni í gær, þó svo að þjóðin með lýðræði vidli eitt, þá myndi hann aldrei sem sitjandi þingmaður geta farið eftir vilja þjóðar ef það væri gegn hans sannfæringu.
Það er ekki þingmaður þjóðar, það er hagsmunagæsluaðili.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.9.2021 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.