3.9.2021 | 07:14
Æltar Samfylkingin að hækka skatta hjá þúsunum manns ?
"Það er rétt að almenningur átti sig á því í aðdraganda kosninga, að þó að vinstrimenn hafi engu gleymt og ekkert lært af fyrri stóreignasköttum, þá myndu slíkar hugmyndir hækka skatta hjá þúsundum manns, sem engum öðrum myndi detta í hug að kalla stóreignafólk. Teitur Björn
Sósísistaflokkur leggja alltaf fram sömu lausnina, eyða meira af þínu peningum.
Samfylkingin hefur farið með völd í Reykjavík í 20 ár og er útsvarið í toppi, það sjá allir það skelfilga ástand sem ríkii á t.d Laugaveginum, ég ætla að sleppa þvi að minnast á Fossvogsskólaklúðrið og Braggaklúðrið sem kostuðu skattgreyðendur Reykjavíkur mikla peninga..
" Reykvíkingar standa í mikilli þakkarskuld við Hjálpræðisherinn enda hefur hann sinnt bágstöddum í borginni í 126 ár. Samfylkingin, Píratar og Vinstri græn létu Hjálpræðisherinn greiða lóðargjöld vegna nýbyggingar samtakanna í Sogamýri en felldu niður öll gjöld vegna mosku, sem fyrirhugað er að byggja á næstu lóð við." Kjaran Magnússon
Útför Styrmis Gunnarsson fer fram frá Hallgrímskirkju í dag, Guð geymi Styrmi og ég sendi fjölskyldu hans mínar innilegustu samúðarkveðjur.
Efar að stóreignaskattur standist stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:21 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.