5.9.2021 | 17:22
Er trúverðugleiki Viðreisnar farinn ?
Fyrrv. ráðherra og v.formaður flokksins gerir verulagar ath.semdir við grundvallarbreytingu í stefnu flokksins.
Eins og hann bendir á þá er trúverðuleiki flokksins undir og mín skoðun er sú að hann er því miður farinn og það fyrir löngu.
Þorsteinn gagnrýnir stefnu Viðreisnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞKG getur allavega ekki afgreitt þessa gagnrýni sem að þetta sé bara einhver dúddi út í bæ
Grímur Kjartansson, 5.9.2021 kl. 19:39
Grímur - nákvæmlega , þessi gagnrýni kemur úr hennar innsta pólótíska hring.
Óðinn Þórisson, 5.9.2021 kl. 19:51
Allt fer þetta eftir formönnum flokka sem gagnrýnin að þeim beinist.
Man allavega ekki í svipinn eftir því að foraður Sjálfstæðisflokks hafi brugðist við harðri gagnrýni 1. þingmans Suðurkjördæmis, Páls Magnúsonar á hvernig þeirra sameiginlega flokki sé stýrt og á hvaða leið sá flokkur sé.
1. þingmaður í einu stærsta kjördæmi landins lætur formann sinn heyra það. Er það ekki þá gagnrýni úr innsta hring ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.9.2021 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.