6.9.2021 | 06:50
5 - 6 flokka vinstri - óstjórn eða Sjálfstæðisflokkurinn
Valkostirnir eru í raun bara tveir í alþingsiskosningunum á kjördegi þann 25.sept.
Annarsvegar er raunvörulegur möguleiki að 5 - 6 flokka vinstri óstjórn taki við með þeim útgjaldaaukningum sem munu örygglega fylgja sem merkir bara eitt fyrir okkur skattgreiðsendur, minni ráðstöfunartekjur.
Komist Píratar í þá stöðu að fara í viðræður um setu í ríkisstjórn þá mun Halldóra Mogensen leiða þær viðræður fyrir hönd flokksins.
Halldóra sagði tvennt í þætti Páls Magnússonar sem mér fannst skipta máli.
Annarsvegar að Píratar gerðu ófrávíkjanarlegu kröfu að tillögur frá nefnd út í bæ yrði staðfestar á alþingi ísleendinga sem ný stjórnarskrá og hinsvegar að hún vildi fara aðra leið í ríkisfrjármálum.
Hætta að hugsa þau út frá hagvexti = sósíalismi.enda vill hún ekki vinna með flokki sem vill efla hagkerfið og auka verðmætasköpun í landi tækifæranna.
Sjálfstæðisflokkuinn
stétt með stétt
Fylgi framboða í járnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 888613
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núverandi ríkisstjórn er sem sagt hægristjórn, enda þótt forsætisráðherrann sé vinstrisinnaður.
Og margir í Sjálfstæðisflokknum eru fúlir yfir því að heilbrigðisráðherrann sé vinstrisinnaður en vilja samt endilega vera í ríkisstjórn með Vinstri grænum, sem leiða ríkisstjórnina en ekki Sjálfstæðisflokkurinn.
Ríkisstjórnin er einfaldlega blönduð stjórn, sem margir hægrimenn og vinstrimenn sætta sig ekki við, og borgarstjórn Reykjavíkur er einnig blönduð stjórn, þar sem Viðreisn er hægrisinnaður flokkur.
Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins eru hægrisinnaðir flokkar, enda þótt sá síðastnefndi vilji hækka bætur Tryggingastofnunar.
En Vinstri grænir, Samfylkingin, Sósíalistaflokkurinn og Píratar eru vinstrisinnaðir flokkar og þrír þeir síðastnefndu vilja ekki mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Framsóknarflokkurinn er hins vegar miðflokkur, sem hallast ýmist til hægri eða vinstri, og er núna að fá til baka hluta af fylgi Miðflokksins.
Sósíalistaflokkurinn segist vilja ekki mynda ríkisstjórn með Viðreisn vegna þess að Viðreisn er hægrisinnaður flokkur.
Og Viðreisn vill ekki mynda ríkisstjórn með Miðflokknum, enda eru þessir tveir flokkar mjög ólíkir, enda þótt þeir séu báðir hægrisinnaðir og Miðflokkurinn er lengst til hægri á Alþingi.
Miðflokkurinn og Flokkur fólksins eru aftur á móti að mörgu leyti mjög líkir flokkar, enda fóru þingmenn úr Flokki fólksins yfir í Miðflokkinn eftir fyllerísraus þeirra á Klaustri.
Ísland er de facto í Evrópusambandinu með aðild landsins að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og enginn flokkur, sem á sæti á Alþingi, vill segja upp þeirri aðild.
Og það er heldur ekki á stefnuskrá Sósíalistaflokksins að segja upp aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
Þar að auki hefur hagvöxturinn hér á Íslandi síðastliðinn áratug fyrst og fremst verið vegna ferðaþjónustunnar, sem mörlenskir hægrimenn kölluðu "fjallagrasatínslu", enda hafa þeir aldrei haft vit á peningum.
Og erlendum ferðamönnum hér a Klakanum er slétt sama hvort hér er hægristjórn eða vinstristjórn.
Hins vegar þarf að hækka hér verulega veiðigjöld stærstu útgerðanna, sem græða marga milljarða króna á ári hverju, og Viðreisn er því fylgjandi, enda þótt flokkurinn sé hægrisinnaður.
Og ekki er farið að vilja þeirra sem lengst eru til hægri í mörlenskum stjórnmálum.
Þannig verður til að mynda aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu ekki sagt upp og þar að auki er verið að þétta byggðina á öllu höfuðborgarsvæðinu og stækka Landspítalann við Hringbraut.
Nær allt landið undir norður-suður flugbraut flugvallarins á Vatnsmýrarsvæðinu er í eigu Reykjavíkurborgar og nær allt Alþingi styður að Borgarlínan verði lögð.
Þorsteinn Briem, 6.9.2021 kl. 12:10
Þorsteinn - ætla að byrja á því að hrósa þér fyrir táknin sem þú setur nánst við hverja línu í þinni ath.semd , nei ég held ég setji ekkert tákn við þessa ath.semd , þú skilur hvað ér meina.
Viðreisn er hvorki hægri - né vinstri - flokkur , hann er esb - flokkur þó svo að ÞKG gat ekki svarað einfaldri spurningu KJ hvort flokkurinn myndi setja það sem ófrávíkanlega kröfu um þáttöku í ríkisstjórn að ákvæði væri í stjórnarsáttmálanum um að gengið yrði í ESB á kjörtímabilinu. Það er bara ESB - í boði , ganga að þeirra lögum og reglum. Þjóðaratkvæðageisla er bara trikk til að slá riki í augu fólks.
Það er svo mikilvægt þegar rætt er um ESB - og hvað það þýðir að skylja að við munum afsala yfirráðum okkar yfir auðlyndum okkar. Veit ekki hvort VG, Framsókn eða Miðflokkurinn myndu skrifa undir það. Ég segi ólíklegt.
Píratar var stofnaður sem anarkistaflokkur, sem myndu í raun vera mótvægi gegn allskonar ákvörðunum og skoðunum og myndu ekki staðsetja sig til vinstri - eða hægri - heldur eins og ég segi sem stjórnleysingjaflokkur / anarkistar.
Í dag þá skylgrinr HM sem mun leiða ef Pírtar komast í þá stöðu að taka þátt í ríkisstjórnarmyndum þá myndi það vera gert út frá vinstri - áherslun , gegn hagvexti og ætla nota umhverjis%náttrúruvernaröfgasjónarmið sín til að minnka lífskjör fólks.
Stæstólínan er 19 aldar hugmynd sem ég styð ekki , eðlilega, hvað 100 milljarðar í hugmynd sem er núþegar löngu úreld. En kannski hefði verið hægt að vinna eitthvað með þessa strætóhugmynd til að bæta í raun og veru almennigssamgönur en borggarstjórnar"meirhlutinn" hefur ítrekað andstöðu sína við vegaframkvæmdir í Reykjavik og ef þeir ætla ekki að sinna því þá er best að hætta við þessa framkvæmd sem mun taka rúmlega15 ár sem komandi kynsóðir munu þurfa borga. Vilt þú skuldasetja komandi kynssóðir ? svar mitt er nei.
Óðinn Þórisson, 6.9.2021 kl. 18:14
Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB getur aðeins snúist um eitt: hvort skuli sækja um að fá að undirgangast stofnsáttmála sambandsins með aðild, eða ekki.
Allt tal um aðildarviðræður til að fá að "kíkja í pakkann" er bara rugl, því pakkinn er ekki bara til heldur er löngu búið að opna hann og birta.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.9.2021 kl. 19:40
Guðmundur - sammála um hvað þjóðaratkvæðagreiðsluna, spurningin getur bara verið:
já gangí ESB , nei, ganga ekki í ESB.
Ég vil ekki að ísland gefi frá sér að geta gert fríverslunarsamninga án þess að þess að það þurfi að fara í gegnum ESB og mikilvægast af öllu er yfirráð okkar yfir auðlyndum okkar.
Óðinn Þórisson, 6.9.2021 kl. 20:21
Sammála því Óðinn.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.9.2021 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.