15.9.2021 | 18:11
Guðlaugur Þór einn besti utanríkisráðherra í lýðveldissögunni
Guðlaugur Þór hefur verið einn öflugasti stjórnmálamaður okkar íslendinga undanfarin ár og þar sem hann kemur að borðinu þar er niðustaðan alltaf sú sama, hann klárar sín mál.
Það skiptir máli hver er í utanríkisráðuneytinu, þetta er eignlega það ráðuneyti þar sem ísenska þjóðinn vill að Sjálfstæðisflokkurinn sé með en þar er langsterkastur að tala fyrir okkar hagsmunum og öryggismálum.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Ísland og Svíþjóð efla samstarf í öryggis- og varnarmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 888613
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klárar allt af orðinu ,Ja gnægtarborði Íslendinga,takk
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2021 kl. 18:51
hér vantar b- =borðinu
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2021 kl. 18:52
Reyndar er a.m.k. eitt mikilvægt mál hinn annars ágæti utanríkisráðherra hefur ekki klárað.
Það er að undirrita og fullgilda svokallaða valfrjálsa bókun við alþjóðasamning Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.
Þingsályktunartillaga þess efnis hefur verið lögð fram fimm sinnum en alltaf verið svæfð í nefnd. Enginn hefur viljað svara því hvað veldur.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.9.2021 kl. 20:04
Helga - við stöndum frammi fyrir ögn sem er að hér verði aftur vinstri - stjórn 2009 - 2013, 100 skattahækkanir og blóðugur niðurskurður í heilbrigðiskerfinu.
Því miður treysti ég engum að svokölluðum Reykjavíkur"meirihluta" módelinu sem hefur sýnt að þau gert ekkert annað en að klúðrar hlutum, svona stjórnmálamenn getum við ekki fengið í embætti jafmikilvægt og utanríkisráðuneytið.
Óðinn Þórisson, 15.9.2021 kl. 20:22
Guðmundur - þau mál sem hann hefur takið að sér á þessu kjörtímabili hefur hann klárað. Þú kannski útsýrir á þinn hátt hversvegna þetta hefur ekki verið samþykkt, ekki sett mig inn í þetta.
Óðinn Þórisson, 15.9.2021 kl. 20:25
Um er að ræða mikilvæga viðbót við gamlan mannréttindasamning sem var samþykkt á vettvangi SÞ árið 2009, en Ísland á enn eftir að undirrita og fullgilda hana.
Ég get ekki svarað því hvers vegna hún hefur ekki verið undirrituð og fullgilt. Þegar krafist hefur verið svara við því hafa aldrei nein svör fengist.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.9.2021 kl. 20:31
Guðmundur - þetta heyrist og hefur heyrst í gegnum tíðina að mál klárist ekki út úr nefndum, líklega er þetta mál ekki tækt til afgreiðslu að mati meirihluta þingsins.
Óðinn Þórisson, 15.9.2021 kl. 21:47
Einhver bannaði forsetanum að fara til Rússlands á HM og styðja landslið okkar. Hver var það??
Sigurður I B Guðmundsson, 15.9.2021 kl. 22:38
Sigurður I - mín skoðun á embætti forseta íslands er alveg skýr, leggja embettið niður.
Óðinn Þórisson, 15.9.2021 kl. 23:06
Óðinn - Umrætt mál er svo sannarlega tækt til afgreiðslu. Mörg lönd sem eru ekki endilega öll álitin "boðberar mannréttinda" hafa engu að síður fullgilt viðbótina. Í ráðherratíð Guðlaugs hefur Ísland lagt höfuðáherslu á mannréttindi í utanríkisstefnu sinni. Samt hefur Íslandi ekki auðnast að fullgilda viðbótina. Þar fer ekki saman hljóð og mynd.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.9.2021 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.