16.9.2021 | 19:38
Uppbygging á Reykjavíkurflugvelli framundan
Í samræmi við vilja íslensku þjóðarinnar og með hennar hagsmuni að leiðarljósi er frábært að heyra af byggingu þessa nýja flugskýlis fyrir Landhelgisgæsluna.
Reykjavíkurflugvöllur verður í Vatnsmýrinni a.m.k til 2032 og líklega lengur og þarf því að fara í aðrar nauðslynlega framkvæmdir á flugvellinum þannig að hann geti þjónað íslensku þjóðinni sem best.
Íbúar landsbyggðarinnar eru ekki annars flokks fólk. Það á rétt og kröfu á samgöngum við höfuðborgina.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Óboðlegt að nýtt flugskýli bíði lengur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.