26.9.2021 | 12:44
Algjört Afhroð Samfylkingarinnar
Í síðustu sveitarstjórnarkosningum tapaði Samfylkingin mikilu fylgi og er næst stærsti flokkurinn í borgarstjórn, er í " meirihluta" sem hefur minnihluta atkvæða á bak við sig.
Að fá aðeins þrjú þingsæti þar sem þeir eru með borgarstjóra og eru í " meirihluta " hlítur að vera verulegt áhyggjuefni.
Næst þegar haldinn verður landsfundur hjá flokknum er alveg ljóst að Logi Einarsson hættir enda er flokkurinn fylgislega, málefnalega og hugmyndafræðilega i tætlum.
Skoða þurfi nýtt leikskipulag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn
Var það ekki Jóhanna Sigurðardóttir sem rústaði samfylkingu?
það þarf eitthvað meira en monthana frá Akureyri til að tjasla ruslinu saman ef það er hægt.
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 26.9.2021 kl. 13:19
Hrossabrestur - kannski er best að skella í lás, þeir fáu sem eru eftir finni sér nýjan stað.
Óðinn Þórisson, 26.9.2021 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.