28.9.2021 | 07:10
Flokkurinn Fólksins verði tilbúinn að koma inn fyrir VG.
Það verður algert lykilatriði í stjórnarmyndunarviðræðum við VG að koma þeim út úr bæði heilbrigðisráðuneytinu og umhverfisráðneytinu.
Það þarf að breyta allri nálgun í heilbrigðismálum, ekki loka leiðum heldur opna þær.
Umhverfs/náttúruvernarmálin, þar er stóra málið að koma í veg fyrir Hálendisþjóðgarð VG og endalausar friðarnir sem koma í veg fyrir að við getum nýtt okkar auðlyndir.
Við verðum að virkja.
Ef niðurstaðan er sú að KJ verði forsætisráðherra þá verður VG að gefa frá sér einn ráðherrastól.
Sjálfstæðisflokkkurinn er helmingi stærri en VG og á að gera kröfu um fleiri ráðuneyti.
Flokkur fólksins eyddi mest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna talarðu af viti. Að sjálfsögðu væri það rétt að Flokkur fólksins kæmi inn. Þetta er sigurvegari kosninganna og vilji fólksins í landinu. VG var hinsvegar hafnað. Ef framsókn og sjálfstæðisflokkur fara í einhver hrossakaup við VG núna mun það koma niður á þeim seinna.
Jósef Smári Ásmundsson, 28.9.2021 kl. 10:01
Þau vita hvað þarf að samþykkja svo Flokkur fólksins geti tekið sæti í ríkisstjórn.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2021 kl. 14:21
Jósef Smári - formaður framskóknar hefur sagt að hann hefði farið aðrar leiðir en heilbrigðisráðherra og það hefur ekkert skort á gagnrýni á hennar störf frá Sjálfstæðisflokknum.
Flokkur Fólksins og Framsókn eru sigurvegarar kosninganna og Sjálfstæðisflokkurinn vann góðan varnarsigur.
Óðinn Þórisson, 28.9.2021 kl. 17:26
Guðmundur - Flokkur Fólksins veit að til að koma sínum málum í gegn er best að vera við borðið þar sem ákvaðanir eru teknar.
Óðinn Þórisson, 28.9.2021 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.