6.10.2021 | 07:05
Dóra Björt mun ekki segja af sér og Viðreisn mun ekkert gera
"Fyrsta lygin er sú að fundur hafi átt sér stað. Í öðru lagi er logið til um efni slíks fundar og í þriðja lagi er logið til um niðurstöðu á slíkum fundi."
"Í því samhengi er áhugavert að hugsa til þess að fyrir viku eða tveimur óskuðum við sérstaklega eftir fundi með borgarstjóra til að ræða þessi mál. Hann hefur ekki séð sér fært að ræða við okkur um þetta mál sem snýst um 10 milljarða króna útgjöld á næstu þremur árum.
Dóra Björt mun hún fylgja sömu stefnu og flokkssystir hennar Þórihildur Sunna og axla ekki pólitíska ábyrð en enginn flokkur hefur óskað eins oft eftir afsögunum annarra stjórnmálamanna en það á greynilega ekki við um þá sjálfa.
Spurning um brenglað siðferði ?
Viðreisn sagðist ætla að selja sig dýrt.
Held að það sé ekki hægt að hafa þæglegri flokk í samstarfi sem bara lúffar í öllu og fylgir móðurflokknum Samfylkiunni í einu og öllu.
Viðrein vildi ekki útboð í 10 milljarða dæmi á 3 árum ÓTRÚLEGT. Hagsmunur borgarbúa, hvar eru þeir hjá Viðreisn ?
Sagði frá fundi sem fór ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan hefur upplýsingatæknistjóri Reykjavíkurborgar lýst yfir á opnum fundi að útvista eigi allri starfsemi UTR og hefur rekið flesta starfsmenn sem sinntu þessari grunnþjónustu við starfsmenn Reykjavíkurborgar
Þetta má sjá hér Umbreyting á þjónustu í þágu íbúa - stafræn vegferð Reykjavíkurborgar
https://www.facebook.com/events/939477670237404/?ref=newsfeed
Grímur Kjartansson, 6.10.2021 kl. 07:36
Grimur - að borgarstjórnar"meirihlutinn " ætli ekki að setja þetta stóra verkefni í útboð er ekki verið að hugsa um hagsmuni borgarbúa.
Klúðurmálin halda bara áfram hja þessum "meirihluta " Borgarbúar fá tækifæri að gera upp við þennan klúður"meirihluta " næsta vor.
Óðinn Þórisson, 7.10.2021 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.