5.11.2021 | 09:47
Mikilvægt að Sjálfstsæðisflokkurinn taki við heilbrigðisráðuneytinu
Það hefur komið fram skýr viljii hjá Sjálfstæðisflokknum að það verði að fara aðrar leiðir en núvernandi heilbrigðisráðherra hefur farið.
Boð og bönn, loka leiðum en Sjálfstæðisflokkurinn vill verja frelsi einstaklingsins og fjölga leiðum í heilbrigðiskerfinu.
Öflugt atvinnulíf er forsetnda öflugs velferðakeris og ríkið á ekki að vera allt í öllu eins og núverandi heilbrigðisráðherra vill að allt heilbrigðiskerfið sé hjá ríkinu.
Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins geta gert betur en núverandi heilbrigðisráðherra.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Enn fleiri kórónuveirusmit í gær en í fyrradag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:50 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 899434
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndi spítalakerfið ráða við óbeislaðan faraldur undir stjórn heilbrigðisráðherra frá Sjálfstæðisflokki?
Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2021 kl. 14:04
Það væri algert skaðræði að Sjálfstæðisflokkurinn fengi Heilbrigðismálin með sína einkvæðingar maníu.
Það má benda á víti til að varnaðar einu lækningarnar sem hafa verið að fullu einkareknar til þessa Tannlækningar.
kv. hrossabrestur.
Hrossabrestur, 5.11.2021 kl. 18:18
Tannlækningarnar sem fólk á lágmarkslaunum hefur ekki efni á? Ólíðandi mismunun eftir því hvar í líkamanum viðkomandi þarf á heilbrigðisþjónustu að halda.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2021 kl. 18:24
Guðmundur - sú ríkisstefna sem rekin er í dag af heilbrigðisráðherra er fullreynd og hefur skapað meiri vanda en leyst.
Svarið er breytt rekstarform þar sem kerfið yrði opnað fyrir fleiri valmöguleikum fyrir fólkið í landinu.
Óðinn Þórisson, 5.11.2021 kl. 18:31
Hrossabrestur - eina leiðin út úr þeirri stöðu sem heilbrigðisráðherra er búin að koma þjóðinni í er að skipta algerlega um kúrs.
Óðinn Þórisson, 5.11.2021 kl. 18:32
Viltu vera svo vænn Óðinn að upplýsa okkur um hvaða staða það er sem Heilbrigðisráðherra hefur komið okkur í.
kv. hrossabrestur.
Hrossabrestur, 5.11.2021 kl. 20:12
Hrossabrestur - ráðherra ber ábyrð á sínu ráðuneyti og nú hefur ráðherra axlað alla ábyrgð á því að við erum að fara í enn eina jojo ferðina í hennar boði í samgöngutakmörkunum með ófyrirsjánlegum afleiðugum fyrir atvunnulífið svo ekki sé talað um andlegt ástand umga fóksisins i landinu sem vita vart hvort þau fái að mæta í skóla á morgun.
Þannig að þessar samgöngutakmarkanir eru alfarið á ábyrgð ráðherra og ég er einfaldlega komin löngu á þá skoðun að hún er fullreynd og þarf að gera hlutina öðruvísi.
Óðinn Þórisson, 5.11.2021 kl. 20:39
Já þú Meinar Óðinn, mjög merkilegt því flest allir sem ég hef samskipti við eru á þeirri skoðun að það séu akkuúrat
Sjálfstæðismenn sem séu valdir að núverandi ástandi með því að vera þversum þegar þarf að grípa til aðgerða.
það var raunalegt að sjá viðtalið við Áslaugu Örnu í sjónvarpinu í kvöld þar sem hún mærði bólusetningar með hálf gagnslausu bóluefni
það væri að leysa allan vanda, þannig að nú ertu kominn í sömu stöðu og samfylkingarfólk sem reynira allaf að kenna öðrum um eigin axarsköft.
kv. hrossabrestur.
Hrossabrestur, 5.11.2021 kl. 21:23
Hrossabrestur - já það er sérstak að það fólk sem ég tala við hafa þá skoðun að VG sé stróa vandamálið í heilbrigðismálum.
Bjarni Ben, Deilja Mist, Bryndís Haralds, og Guðrún Hafsteinsdóttir hafa öll talað fyrir því að það sé nauðsynlegt til geta endurrest heilbrigðiskerfið, fara í málin öðruvísi að Sjálfstæðiflokkuirnn taki þetta embætt.
Við skulum bara rifja upp orð ráðherra í kvöld, hún er búin að taka þessar samgöngutakmarkanir alfarið á sjálfa sig, þetta er ekki að sem stóru stjórnarflokkarnir vildu gera.
Ef Katrin Jak. fær gulrótina sína, forsætisráðherrastólinn sinn, þá ætti að byggja stjórnarsáttmálann að mestu leyti á hugmyndum og hugsjónum stóru flokkana.
Óðinn Þórisson, 5.11.2021 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.