Ríkisstjórn á forsendum Sjálfstæðisflokks og Framsóknar

Forseti þingsins þ,e dagskrárvaldið verður að koma frá annaðhvort Sjálfstæðisflokknum eða Framsóknarflokknum.

Fórnarkostnaður VG að Katrin verði forsætisráðherra verður að vera gríðarlegur og hef ég lagt til að Svandís verði menningarmálaráðherra og Guðmundur verði loftlagsráðherra.

Svo yrði til innviða og umhverfisráðuneyti undir forystu annaðhvort Sjálfstæðisflokks eða Framsókknar.


mbl.is Ráðherrastólar næst á dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Það verður að losan við VG úr heilbrigðsráðuneytinu strax og ég mæli með að það sé hlustað á Tómas Guðbjartsson hjartalækni t.d. á rás 1 í morgun rétt fyrir kl.níu. 

Sigurður I B Guðmundsson, 15.11.2021 kl. 11:04

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Eru Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn tilbúnir að fórna þjóðinni með því að halda áfram samstarfi með VG sem þjóðin hafnaði í kosningunum??? Ert þú Óðinn tilbúinn til að samþykkja það???? Þú væntanlega hefur séð hvernig VG vinnur, þjóðinni til óþurftar!!!!!!!!!!

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.11.2021 kl. 13:02

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - gott viðtal við Tómas, þar kom í raun fram sem flestir í raun vita að heilbrigðskerfið hefur ekki náð sér eftir 2009 - 2013 óstjórnina þar sem skorið var allt of mikið niður.

Óðinn Þórisson, 15.11.2021 kl. 16:21

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - ég er ekki aðdáandi VG , hefu aldrei verið það og mun aldrei varða það enda hugmyndafræði og stefumál flokksins í anstöðu við allt sem ég aðhyllist.

Hversvegna er forysta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks svona áhugasöm fyrir samsarfi við þennan öfga flokk veit ég ekki , dettur helst í hug að þarna séu orðin persónleg vinabönd sem hafa ekkert að gera með neitt sem snýr að hugsjónum og stefnumálum.

Það er mjög vont fyrir hagsmuni íslensku þjóðarinnar að hafa VG í ríkisstjórn. Hélt að enginn Sjálfstæðismaður væri búinn að gleyma pólitísku réttarhöldunum yfir GHH,.

Óðinn Þórisson, 15.11.2021 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband