19.11.2021 | 07:33
Bjarni Ben komi í veg fyrir að Heilbrigðisráðueytið verði áfram hjá VG
Eitt af stórum málunum á næstu árum er heildar bæði hugmyndafræðileg og rekstrarleg breyting á heilbrigðiskerfinu.
Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að loka leiðum, boð, bönn, og hafnað með öllu að opna fyrir fleiri möguleika í rekstri í heilbrigðiskerfinu.
Ha hafið þið heyrt þetta áður en þetta er bara staðreynd
Því miður verður bara að segja það eins og það er að heilbrigðisráðherra hefur staðið sig langt verst af öllum ráherrum og ný skoðanakönnun sýnir að 82 % vilja hana ekki áfram í ráðuneytingu.
Bjarni Ben er formaður stærsta flokksins og það hefur komið ítrekað fram hjá þingmönnum flokksins að þeim huggnist ekki þær leiðir sem Svandís hefur farið.
Ríkið á ekki að vera allt í öllu í heilbrigðiskerfinu og skoða verður nýjar leiðir og það verður aldrei gert undir forystu heilbrigðisréðherra VG.
![]() |
Ráðuneytaskipan enn rædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:35 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 902985
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.