27.11.2021 | 08:20
Ríkisstjórnin sem íslenska þjóðin vildi
Niðurstaða alþingskosniganna voru skýr, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hélt velli og bætti auk þess við sig þingmönnum.
Það hlítur að vera mikið áhyggjuefni fyrir flokka eins og Pírata, Samfylkinguna og Viðrein að kome ekki einu sinni til greyna að taka sæti í ríkisstjórn
Samfylkingin er komin vinstra megin við VG og þar þarf að fara í algera uppstokkun og Viðreisn verður að ákveða hvort flokkurinn telji sig í raun hafa eitthvað erindi í stjórnmál.
Píratar hafa dæmt sig úr leik með því að setja á dagsrká að það verði samþykkt einhver ný stjórnarskrá sem er ekki til.
Við eigum stjórnarskrá, æðsta plagg okkar og svo eru þingmenn sem ætla að sverja eið að stjórnarskránni en vilja raun og veru að hún verði rifin.
Þingmenn sem hafa svarið eið að stjórnarskrá íslenska lýðveldisins eiga að standa vörð um hana en ekki tala gegn henni.
Áfram Ísland.
12 ráðherrar í nýrri ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held ég verði að vera ósammála. Niðurstaða kosninganna leiddi tvímælalaust í ljós að þjóðin vildi ekki VG áfram í stjórn. Flokkur fólksins fékk hins vega gott veganesti og ég held að flestir hefðu viljað þann flokk koma í staðinn.
Jósef Smári Ásmundsson, 27.11.2021 kl. 09:40
Fæstir hefðu vilja sja VG áfram og það er óhæfa að þeir sitji áfram En FF er útilokaður af mögum ástæðum
þess vegna sitjum við uppi með þetta !!
rhansen, 27.11.2021 kl. 11:12
Nú er ég hræddur um að þú hafir dottið á höfuðið og hlotið alvarlega höfuðáverka, Óðinn. Þú þarft nú ekki annað en að skoða úrslit Alþingiskosninganna til að sjá að þjóðin vildi alls ekki sjá VG í næstu stjórn en hins vegar get ég tekið undir það að þjóðin vildi sjá Framsókn áfram og jafnvel Sjálfstæðisflokkinn.........
Jóhann Elíasson, 27.11.2021 kl. 11:43
Jósef Smári - Flokkur Fólksins fékk 6 þingmenn og var það frábær niðurstaða fyrir þá.
Ég held að Flokkur Fólksins sé mikið að líða fyrir það hvernig fór þegar Björt Framtíð og Viðreisn voru í ríkisstjórn. Nýjir flokkar sem brugðust og ekki var hægt að treysta á.
Óðinn Þórisson, 27.11.2021 kl. 12:29
rhansen - VG er í þessarlykilstöðu vegna útilokunarstefna Samfylkingarinnar og Pírata gegnvart Sjálfstæðisflokknum.
Óðinn Þórisson, 27.11.2021 kl. 12:30
Jóhann - ég hef skrifað hér bæði gegn heilbrigðisráðherra og umhverfisráðherra og þetta eru þeir ráðherrar sem fengu hve mesta gagnrýni á sig.
Það verður fróðlegt að fylgjst með hvort að VG haldi þessum ráðuneytum, mín skoðun, gengur það ekki upp ef t.d er tekið heilbrigðiskerfið sem er algjörlega í tælum eftir ríkisstefnu VG í ráðuneytinu.
Það mun kannski skapast tækifæri fyrir Flokk Fóksins á kjörtímabiiinu, held að Framókn og Sjálfstæðisflokkurinn séu með VG í mjög stuttu bandi.
Óðinn Þórisson, 27.11.2021 kl. 12:34
Sælir, nú ætla ég að taka upp hanskann fyrir Óðinn, hann lýsti þvi yfir hér nýverið að hann vildi sjá Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokkas, Framsóknar og Flokks fólksins.
og þá einmitt lýsti hann því sjónarmiði sínu að VG hefðu tapað milku fylgi en Flokkur Fólksins unnið stóran sigur.
Aðalmálið að mínu mati er að halda Samfylkingu, Viðreisn og Pírötum víðs fjarri stjórnarsetu.
kv hrossabrestur
Hrossabrestur, 27.11.2021 kl. 18:21
Hrossabrestur - ég útskýrði það hversvegna í ath.semd nr.4 hversvegna Flokkur Fólksins komst ekki að borðinu í þetta sinn.
En nú vita Bjarni og Sigurður Ingi að ef VG hegðar sér ekki og fer að reyna að gera einhverjar vondar hugmyndafræðilegar breytingar þá er Flokkur Fólksins tilbúinn að taka sækti VG.
Píratar og Samfylkingin dæmdu sjálfa sig út af vellinum og Viðrein, hefur enga stefnu og hugsjónir nema að ísland aðlagi lög okkar og reglur að ESB og það er ekki að fara að gerast.
Ég treysti Flokki Fólksins fullkomlega til að taka við sætum VG í ríkisstjórn ef VG fer yfir strikið , ég tel að VG er í stuttu bandi.
Óðinn Þórisson, 27.11.2021 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.