9.12.2021 | 09:32
Framskókn gæti verið í lykilstöðu eftir næstu borgarstjórnarkosningar
"Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og lagði hún til að borgarstjóri myndi falla frá tillögunum þegar í stað."
Af þessum ummælum að dæma þá á Framsókn enga samleið með núverandi " meirihluta " og það er raunvörulegur möguleiki að fá nýjan meirihluta án Samfylkingarinnar og Pírata.
Það er gott að búa á íslandi en það er vont að búa í Reykjavík - breytum því í næstu borgarstjórnarkosnngum.
Heitar umræður um skipulag í Réttarholtsskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.