17.12.2021 | 08:30
Er ekki bara best að hafa einn Ríkisfjölmiðil / Rúv
Einkareknir fjölmiðar og bloggsíður eru bara að þvælast fyrir Rúv.
Það er meira ein nóg fyrir okkur að hafa einn öflugan ríkisfjölmiðil sem segir okkur allar þær fréttir sem hann treystir okkur til að heyra og verndar okkur frá fréttum sem eru ekki góðar fyrir okkur.
Rúv hefur frá 1930 meira en sinnt allri þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem við þurfum á að halda.
Rúv er ekki Bleiki Fíllinn í stofunni , hann er lausn allra fjölmiðla á íslandi.
Með Rúv þurfum við bara einn einn ríkisfjölmiðil.
Samkeppnin skaðar bara umræðuna um Rúv okkar allra og allar gagnrýnisraddir, aðrir fjölmiðlar og bloggsíður eiga bara að hætta þannig að náist friður um Rúv.
NB ÞESSI FÆRSLA ER KALDHÆÐNI.
Tekjumódel Rúv ótengt öðrum miðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rúv mætti koma sér upp sínu eigin BLOGGUMSJÓNARSVÆÐI með nákvæmlega sama hætti og mogginn er með;
til að tryggja HLUTLEYSI & TJÁNINGARFRELSI
rúv mætti leyfa öðrum fjölmiðlum að sjá um íþróttaspriklið; ekki hlutverk ríksisins að elta bolta.
Jón Þórhallsson, 17.12.2021 kl. 08:47
Jón - þannig að það komi skýrt fram þá er þessi færsla kaldhæðni.
Rúv - ríkisfjölmiðilinn leyfir ekki ath.semdir við sínar fréttir.
Hlutverk Rúv 2021 er ekki neitt og hefur verið það í mörg ár.
Óðinn Þórisson, 17.12.2021 kl. 11:12
"Einkareknir fjölmiðar og bloggsíður eru bara að þvælast fyrir Rúv." Þetta er einfaldlega röng fullyrðing.
Sjá má gott samstarf Kjarnans, Stundarinnar og RÚV við að flytja Samherjafréttir.
Svo býður RÚV bara upp á svo ansi góða dagskrá, dagskrá sem allir geta nýtt sér. Þarf ekki að greiða himinhátt mánaðargjald til þess arna.
1500 kr á mánuði er fínt gjald fyrir það sem býðst.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.12.2021 kl. 14:31
Sigfús Ómar - eins og kemur fram í færslunni er þetta kaldhæðni.
Rúv er mesta ógn sem er víð frjálsa fjölmiðla.
Skylduskatturinn verður að taka út, ég myndi frekar borga minn skatt til LSH.
Rúv verður að fara af auglýsingamarkaði.
Markmiðið á að vera alveg skýrt að minnka Rúv eins og hægt er.
Óðinn Þórisson, 17.12.2021 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.