1.1.2022 | 14:20
Samstaða og gagnrýnin hugsunun
Íslenska þjóðin hefur sýnt ótrúlega samstöðu í baráttunni við covid og eru fólkið í landinu hinu raunvörulegu sigurvegarar með hugarfari sínu sem stundum minnti á múgsefjun.
Samstaða og gleði eru ekki andstæður gagnrýnnar hugsunar og umræðu.
Nú er það okkar allra að halda áfram í baráttunni við covid en höfum í huga að öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðakeris.
Sjálfstæðisflokkurinnn
stétt með stétt
Forsetinn vitnaði í Mugison í nýársávarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Moggabloggið virðist ekki þola GAGNRÝNA HUGSUN;
alla vega er ennþá lokað fyrir mitt moggablogg
og ég get ekki haldið úti mínu eigin bloggi á þeirra síðum
þó að ég sé sann-kristinn maður í eigin landi:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-2235376
Jón Þórhallsson, 1.1.2022 kl. 15:17
Jón - sorglegt að heyra þar sem málfrelsi i lýðræðislandi er eitt það mikilvægasta sem við eigum að hafa og verja það.
Ég hef minnst á þetta hér á minni bloggsíðu og eins og ég hef sagt eina sem þú getur gert er að hafa samband við þá ritstjórn blogg.is og reynt að fá skýringar á hversvegna þeir hafa þitt blogg lokað.
Óðinn Þórisson, 1.1.2022 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.