10.1.2022 | 11:32
Pólitískt uppgjör við 20 ára óstjórn Samfylkingarinnar
Ég fagna því að Dagur B. gefi áfram kost á sér þannig að Reykvíkingar fái tækifæri til að segja sína skoðun á öllum klúðrum Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.
Eru Reykvíkingar sáttir við braggaklúðrið ?
Eru Reykvíkingar sáttir við Fossvogsskólaklúðrið ?
Eru Reykvíkingar því sjálft hvernig það ferðast um höfuðborgina ?
Eru Reykvíkingar sáttir við það að allir íslendingar fái ekki ráða framtíð Reykjavíkurflugvallar sem er hagsmunamál allra landsmanna ?
Eru Reykvíkingar sáttir við skelfilega skuldastöðu Reykjavíkurborgar, gæluverkefnin, að ekki sé forgangsraðað þar sem grunnþjónustan er í 1 sæti ?
Eru Reykvíkingar sáttir við að fyriræki eins og Vegagerðin, Íslandsbanki, Icelandair og fleiri fyrirtæki flýji Reykjavík ?
Eru Reykvíkingar sáttir við að borga hæstu skatta sem hægt er að vera með ?
Sendum Dag B. og Samfylkinguna í löngu verðskuldað frí frá borgarbúum og borginni okkar.
Dagur býður sig aftur fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.