11.1.2022 | 12:25
Engin ákvörðun og ferlsi fólks áfram skert
Þessi ákvörðun heilbrigðisráðherra að gera ekki neitt kom mér í sjálfu sér ekkert á óvart.
Að sjálfsögðu átti Sjálfstæðisflokkurinn að fá heilbrigðisráðuneytið og þá værum við að sjá alvöru ferlisbreytingar hjá fólkinu á landinu.
Við getum ekki haldið áfram með þessi boð, bönn og ferlisskerðingar.
Varðandi spurnningu Óla Björns þingmanns Sjálfstæðisflokksins um að fari verði og skoðað öll mistökin og hvað hefði mátt gera betur þá styð ég það.
Áfram 20 manna fjöldatakmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn.
Það stendur ekki til að gefa fólki frelsi eða hverfa til þess sem áður var, fyrir kóvid. Óli Björn eða hver annar væri í nákvæmlega sömu stöðu og Willum, það má ekki breyta útaf fyrirmælum heimselítunnar, stjórnvöld eru undir hælum þeirra.
SÞ, WHO, WEF, Villi Hlið, Toni Fúsi o.fl. eru með þetta allt undir kontról.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.1.2022 kl. 14:31
Tómas Ibsen - ég hef farið í allar 3 phizer sprautunar, notað grýmu o.s.frv. þannig farið eftir öllum því sem stjórnvöld hafa hennt framan í mig. Við eigum víst öll að vera í þessu saman.
En reglulega þá verður að gagnrýna hlutina og spyrja hvort mælirinn sé ekki orðinn eða verða fullur þegar kemur að frelsi einstaklingsins til athafna og almennum mannréttindum.
Lyfjasamningar íslands við lyfjarisana eru leyndarmál og svo er okkur reglulega sagt , bara fara í sprautu, vera heima, fara ekki neitt, svo lagist þetta, fólk fær fálkaorðuna.
Held að það sé rétt hjá þér að einhver elíta stjórni þessu og þá er ég ekki að tala um ríkisstjórnina.
Óðinn Þórisson, 11.1.2022 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.