Tryggjum Karenu Elísabetu 1 sæti Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi

karen elísabetHún er að feta í stór spor, bæði Gunnar heitnn Birgisson og svo Ármann Kr. Ólafsson sem nú hefur ákveðið að bjóða sig ekki aftur fram.


Ég vil byrja á að þakka þeim Gunnari og Ármanni sem hafa unnið ótrúlega gott starf fyrir Sjálfstæðisflokkinn og verið öflugir í uppbyggingu Kópavogs.

Það er frábært að ung, brosmild og dugnaðarforkur sem styður grunnstefunu og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins sé að bjóða fram sína krafta til að leiða listann í Kópavogi.

Ég bjó í Kópavogi frá 1996- 2019 þegar ég fluttist til Reykjavíkur vegna skilaðar sem var mér mjög erfiður.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að hafa prófkjör í öllum sveitarfélgöum kringum borgina nema Sjálfstæðislfokkurinn í Reykjavík hefur ekki tekið ákvörðun um prófkjör.


Karen Elísabet Halldórsdóttir á skilið þinn stuðning í að leiða listann í Kópavogi. 1.sæti

Sjálfstæðiflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Karen vill leiða D-listann í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Bragason

"Það er gott að búa í Kópavogi" sagði Gunnar Birgisson eftirminnanlega sem ég hef uppfært í að það er best að búa í Kópavogi. Gunnar lagaði göturnar en Ármann ætlaði að sigla okkur í skuldafen en hafði vit á því að vinna á þeim síðustu ár (reyndar tilneyddur) og haldið áfram þann veginn. Hins vegar er þéttingastefna hans og borgarlínufantasíur eitthvað sem hefur ekki reynst eins vel fyrir Kópavog. Kópavogur á líka einn vinningu umfram öll önnur sveitafélög á höfuðborgasvæðinu og það er snjóruðningur, bæði á götum og gangstéttum. Önnur sveitafélög narta ekki einu sinni í hælana þar.

Ef Karen sleppir þessum borgarlínufantasíum þá er hægt að styðja hana, annars ekki.

Rúnar Már Bragason, 28.1.2022 kl. 10:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rúnar Már - takk fyrir innlitið.

Það er skothelt að kjósa Karenu , hún er ekki fylgjandi strætólínunni sem mun skuldasetja framtíðarkynslóðir að borga hana.

Óðinn Þórisson, 28.1.2022 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband