19.2.2022 | 09:22
Sjómokstur er þjónusta við borgarbúa
Það má eyða 460 milljónum í eign vegna strætólínu sem er ekki á fjármálaáætlun.
Það má eyða 22 milljöröðum til að kaupa lóðir bensínstöðva fyrir strætólínu sem er ekki fjörmögnuð af hendi Reykjavíkurborgar.
Ég býst við að ef núverandi meirihluti fái umboð til að vera við völd áfram verði ekki langt í að það verður kynntur sérstakur strætólínuskattur.
Það má eyða peningum í tilgangslausar götuþrengingar. Nú síðast Háaleitisbraut.
Snjómokstur er þjónusta við borgarbúa og henni var sinnt herfilega illa undanfarna daga og vill borgarfulltrúi Viðreisnar ekki kaupa tæki sem gætu aukið þjónustu við borgarbúa.
Það er kominn tími á nýja hugsun og nýjan meirihluta í Reykjavík.
Fjárfesti ekki í búnaði fyrir ýtrustu aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.