24.2.2022 | 00:51
Rannsóknarnefnd um fjármála Reykjavíkurborgar
Ég er alfarið á þeirri skoðun að Reykvíkingar eiga að senda Samfylkingunni löngu verðskuldað frí eftir næstu borgarstjórnarkosningar 14.mai.
Þá verði skipuð rannsóknsóknarnefnd um fjármál Reykjavíkurborgar í valdatíð Samylkingarinnar. Allt upp á borðið.
"Þórður Gunnarsson, hagfræðingur og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sakar Dag B. Eggertsson borgarstjóra um tvískinnung í umræðum um sölu Reykjavíkurborgar á Landsvirkjun árið 2006. "
R-listinn/Dagur setti Landsvirkjun í söluferli - því þykist borgarstjóri ekki muna eftir nú. Sjá bókun frá 2006: "Borgarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar ítreka þá afstöðu að Reykjavíkurborg geti ekki til framtíðar verið eigandi að meginhluta helstu orkufyrirtækja landsins. Þess vegna var sala Landsvirkjunar sett í formlegt ferli á síðasta kjörtímabili."
Vigdís Haukadóttir borgarfulltrúi Miðflokksins
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins
Ég skora á Reykvínga að sniðganga Samfylkinguna 14.mai og fáum nýja sýn og hugsjón í borgarstjórn - ábyrg frjámál.
Minnir Dag á hans eigin orð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:52 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.