24.2.2022 | 12:00
Úkraínumálið á borði ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin er vel mönnuð þegar kemur að utanrísmálum og dómsmálum og það er mikilvægt að þingmenn stjórnaranstöðunnar treysti ákvöðrunum ríkisstjórnarinnar þegar kemur að svo stóru máli.
"Þjóðaröryggisráð hefur eftirlit með því að þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland sé framkvæmd í samræmi við ályktun Alþingis og skal vera samráðsvettvangur um þjóðaröryggismál."
Þar eru ákvaðanir teknar í smráði og samstarfi við önnur vesturlönd.
Úkraína er ekki öruggt ríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn,
Ekki hef ég orðið var við viðbrögð ríkisstjórnarinnar þegar kemur af ofbeldi forsætisráðherra Kanada gegn eigin þjóð, þá heldur þetta fólk sig saman og lætur ekkert út úr sér þegar nágrannar okkar í vestri líða ofbeldi af eigin stjórnvöldum. Hvar er ríkisstjórn Íslands þá??? hvar stendur hún í utanríkismálum þegar ofbeldi í "lýðræðisríki" er beitt gegn eigin þegnum??? hver er staða ríkisstjórnar Íslands er snertir dómsmál er stjórnarherrar beita borgara lands síns ofbeldi eins og gert er og hefur nú verið í Kanada?????? Þorir ríkisstjórn Íslands ekki að hafa sjálfstæða skoðun á því máli???????
Sjálfstæðisflokkurinn, flokkurinn sem ég studdi í marga áratugi, er fullur af gungum sem ekki þora.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.2.2022 kl. 13:34
Tómas Ibsen - já rétt hjá þér ríkisstjórnin hefur verið mjög dauf í allri sinni gagnrýni á forsætisráðherra Kanada.
Vissulega hefur Sjálfstæðisflokkurinn breyst á undanförnum árum og margar af þeim breytingum hef ég talað gegn.
Óðinn Þórisson, 24.2.2022 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.