27.2.2022 | 11:05
Íslenska ríkissstjórnin lokar á Rússneskar flugvélar og ferðamenn
Það er mikið fagnarefni að ríkisstjórn íslands hafi tekið þessa sjálfsögðu ákvörðun.
Við vinnum með Nató og alþjóðasamfélaginu að sýna Úkraínu samstöðu gegn innrásarstíði Rússa.
Það er búið að loka á Rússa í Eurovision, Pólverar hafa neitað að spila leik við þá og er líklegt er að Rússar verði reknir úr HM í körfubolta.
Svo verðum við að halda áfram að efla og herða uppbyggingu hers á Keflavíkurflugvelli í samstarfi við Nato og BNA.
Loka á rússneskar flugvélar og stjórnmálamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er á herðum Vesturveldanna nuna ef ur þessu verður heimsstyrjöld ........og engin er ennþá buin að viðurkenna að vitleysa VESTURVELDA NUNA böð og bönn ógna aðeins öryggi annara landa !!
rhansen, 27.2.2022 kl. 11:37
rhansen - þetta innrásarstríð Rússa í frjálst land er ögn við alla og það verður að standa fast gegn Pútín í þessu.
Óðinn Þórisson, 27.2.2022 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.