Aukið samstarf við Nato og uppbygging herstöðvar í Keflavík

Flagg UkrainuHeimsmyndin breyttist 24 feb þegar Pútin / rússneski herinn hóf innrásarstríð í frjálst land Úkraínu. 

Þarna fór Pútin / rússneski herinn yfir strikið gagnvart öllum ummheiminum og þær hörmungar sem við heyrum nú dags daglega frá Úkraínumönnum þar sem rússneskir hermenn ganga berseksgang um frjálst land.

Hundruð þúsunda flýja innrásarstríð Pútíns / rússneska hersisns og það má vera öllum ljóst að það þarf að taka á honum, hann er ekki hættur.

Öryggisráðið hefur fundað og íslenska ríkisstjórnin og nú með fullum stuðningi forseta íslands standa allir fast saman gegn innrásarstríði Pútíns / rússneska hersins.

Við þurfum að taka á okkar varnarmálum og nauðsynlegt að utanríkisráðherra taka stöðuna á hverjum degi.

Það hlítur að vera skoðað nú mjög alvarlega eftir 24.feb að byggja upp BNA herstöð í Keflavík og auka umsvif og samstarf við Nató til að verja ísland fyrir Rússum.

Fullur stuðningur við Úkraínu


mbl.is Útilokar ekki breytingar á loftrýmisgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 23
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 880957

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband